Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2020 15:30 Hákon Rafn Valdimarsson fer til reynslu hjá Norrköping. vísir/daníel Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Norrköping hefur fyrst og fremst átt í sterku sambandi við ÍA og í gegnum það samband kom Arnór Sigurðsson sem var svo seldur áfram til CSKA Moskvu fyrir metfé í sögu Norrköping, eða jafnvirði um hálfs milljarðs íslenskra króna. Nú er Ísak Bergmann Jóhannesson í sigti bestu knattspyrnufélaga heims og gæti farið fyrir enn hærri upphæð, og Oliver Stefánsson er einnig hjá félaginu. Í haust hefur Norrköping meðal annars fengið hinn 15 ára gamla Jóhannes Kristin Bjarnason til reynslu frá KR, en þeir Ísak eru bræðrasynir, sem og jafnaldra hans Robert Quental Árnason frá Leikni R.. Ætlar sér ekki að spila í Lengjudeildinni ÍA greindi svo frá því um helgina að Jón Gísli Eyland Gíslason og Guðmundur Tyrfingsson væru farnir til reynslu hjá Norrköping, og í Morgunblaðinu í dag greinir Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu, frá því að hann fari á fimmtudaginn til reynslu hjá félaginu. Skagfirðingurinn Jón Gísli Eyland Gíslason er inni í myndinni hjá Norrköping.vísir/bára „Þeir fylgdust með mér í allt sumar og vilja fá að skoða mig betur núna. Ég verð úti í viku og það verður virkilega gaman að fá að æfa með Norrköping,“ sagði Hákon við Morgunblaðið. Hákon kvaðst gera sér grein fyrir því að hann fengi ekki endilega samning hjá Norrköping, en hann stefnir ekki á að spila í Lengjudeildinni með Gróttu sem féll úr Pepsi Max-deildinni. „Ég vil spila áfram í efstu deild en hvort af því verður þarf að koma betur í ljós.“ Lengjudeildin Sænski boltinn Grótta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Norrköping hefur fyrst og fremst átt í sterku sambandi við ÍA og í gegnum það samband kom Arnór Sigurðsson sem var svo seldur áfram til CSKA Moskvu fyrir metfé í sögu Norrköping, eða jafnvirði um hálfs milljarðs íslenskra króna. Nú er Ísak Bergmann Jóhannesson í sigti bestu knattspyrnufélaga heims og gæti farið fyrir enn hærri upphæð, og Oliver Stefánsson er einnig hjá félaginu. Í haust hefur Norrköping meðal annars fengið hinn 15 ára gamla Jóhannes Kristin Bjarnason til reynslu frá KR, en þeir Ísak eru bræðrasynir, sem og jafnaldra hans Robert Quental Árnason frá Leikni R.. Ætlar sér ekki að spila í Lengjudeildinni ÍA greindi svo frá því um helgina að Jón Gísli Eyland Gíslason og Guðmundur Tyrfingsson væru farnir til reynslu hjá Norrköping, og í Morgunblaðinu í dag greinir Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu, frá því að hann fari á fimmtudaginn til reynslu hjá félaginu. Skagfirðingurinn Jón Gísli Eyland Gíslason er inni í myndinni hjá Norrköping.vísir/bára „Þeir fylgdust með mér í allt sumar og vilja fá að skoða mig betur núna. Ég verð úti í viku og það verður virkilega gaman að fá að æfa með Norrköping,“ sagði Hákon við Morgunblaðið. Hákon kvaðst gera sér grein fyrir því að hann fengi ekki endilega samning hjá Norrköping, en hann stefnir ekki á að spila í Lengjudeildinni með Gróttu sem féll úr Pepsi Max-deildinni. „Ég vil spila áfram í efstu deild en hvort af því verður þarf að koma betur í ljós.“
Lengjudeildin Sænski boltinn Grótta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti