Ísak Bergmann kallaður inn í A-landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 15:59 Ísak Bergmann hefur vakið verðskuldaða athygli í Svíþjóð á þessari leiktíð. Hann hefur nú verið kallaður inn í A-landslið Íslands. SVT Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfesti Norrköping, félag hans í Svíþjóð, nú rétt í þessu með færslu á samfélagsmiðlum sínum. Ísak Bergmann Jóhannesson har för första gången kallats till Islands A-landslag. Grattis och kör hårt, Ísak! #ifknorrköping pic.twitter.com/y0AHZJxvUj— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) November 14, 2020 Knattspyrnusamband Íslands hefur enn ekkert gefið út og gæti verið að Ísak Bergmann komi til liðs við íslenska liðið er það kemur til Englands en hann er sem stendur staddur á Írlandi með U21 árs landsliði Íslands. Ísak Bergmann var í byrjunarliði U21 árs landsliðsins í svekkjandi 2-1 tapi gegn Ítalíu á fimmtudaginn. Var það hans þriðji leikur fyri U21 árs liðið. Hann hefur aldrei verið hluti af hóp A-landsliðsins til þessa. Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeildinni annað kvöld og svo Englandi á miðvikudaginn. Verða það síðustu leikir Erik Hamrén sem þjálfara liðsins en hann staðfesti á blaðamananfundi í dag að hann myndi segja starfi sínu lausu að þeim leikjum loknum. KSÍ birti myndi af æfingu liðsins í dag og Ísak Bergmann er hvergi sjáanlegur á þeim myndum. A few pics from the training session at Parken stadium in Copenhagen this morning. The boys are recovering from the play-off defeat vs Hungary and will be ready to face Denmark on Sunday. #fyririsland pic.twitter.com/8z9nbU1SOD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2020 Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46 Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfesti Norrköping, félag hans í Svíþjóð, nú rétt í þessu með færslu á samfélagsmiðlum sínum. Ísak Bergmann Jóhannesson har för första gången kallats till Islands A-landslag. Grattis och kör hårt, Ísak! #ifknorrköping pic.twitter.com/y0AHZJxvUj— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) November 14, 2020 Knattspyrnusamband Íslands hefur enn ekkert gefið út og gæti verið að Ísak Bergmann komi til liðs við íslenska liðið er það kemur til Englands en hann er sem stendur staddur á Írlandi með U21 árs landsliði Íslands. Ísak Bergmann var í byrjunarliði U21 árs landsliðsins í svekkjandi 2-1 tapi gegn Ítalíu á fimmtudaginn. Var það hans þriðji leikur fyri U21 árs liðið. Hann hefur aldrei verið hluti af hóp A-landsliðsins til þessa. Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeildinni annað kvöld og svo Englandi á miðvikudaginn. Verða það síðustu leikir Erik Hamrén sem þjálfara liðsins en hann staðfesti á blaðamananfundi í dag að hann myndi segja starfi sínu lausu að þeim leikjum loknum. KSÍ birti myndi af æfingu liðsins í dag og Ísak Bergmann er hvergi sjáanlegur á þeim myndum. A few pics from the training session at Parken stadium in Copenhagen this morning. The boys are recovering from the play-off defeat vs Hungary and will be ready to face Denmark on Sunday. #fyririsland pic.twitter.com/8z9nbU1SOD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2020 Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46 Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15
Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46
Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00