Átti að missa af Íslandsleiknum en skaut Ungverjum á EM: Real hefur áhuga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 10:00 Dominik Szoboszlai, fagnar hér sigurmarkinu á móti Íslandi í gær AP/Tibor Illyes Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í Búdapest í gærkvöldi en einstaklingsframtak hans sá til þess að Ungverjar spila á EM alls staðar en ekki við Íslendingar. Það leit þó út fyrir það um tíma að hann myndi ekki spila þennan leik. Sex leikmenn Salzburg höfðu fengið jákvæða niðurstöður úr kórónveiruprófi hjá Salzburg og eftir það voru allir leikmenn liðsins settir í sóttkví. Leikmennirnir voru hins vegar prófaðir aftur og þá kom í ljós að leikmennirnir væru ekki smitaðir. Mánuði fyrr hafði Salzburg neitað að hleypa leikmönnum í landsliðsverkefni vegna smits í leikmannahópnum. Szoboszlai missti því af undanúrslitaleiknum við Búlgaríu í EM-umspilinu. Hann fékk aftur á móti að koma í þennan leik og Ungverjar geta nú þakkað örlögunum fyrir það. El club blanco sigue la evolución de este mediapunta húngaro de 20 años. Juega en el Salzburgo y fue el héroe de Hungría con un gol que daba el pase a la Euro. @As_TomasRoncerohttps://t.co/3FlhuXYDkK— Diario AS (@diarioas) November 13, 2020 Szoboszlai stóð undir nafni og skoraði glæsilegt sigurmark en fyrr í leiknum munaði ekki miklu að hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Það er enginn vafi að þarna er frábær spyrnumaður á ferðinni. Dominik Szoboszlai hefur verið að gera frábæra hluti hjá austurríska félaginu Red Bull Salzburg og var meðal annars kosinn leikmaður ársins í austurrísku deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 9 mörk og 14 stoðsendingar í 27 leikjum. Szoboszlai er enn bara tvítugur og á framtíðina heldur betur fyrir sér. Spænska blaðið AS slær því upp í dag að Real Madrid hafi nú áhuga á stráknum. Samningur Szoboszlai við Red Bull Salzburg rennur út sumarið 2022. Dominik Szoboszlai. That s it. That s the tweet. 15 goals/assists in 15 starts for club & country this season.WHAT A TALENT! https://t.co/63JFSoMiJr— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2020 Fulltrúar Real Madrid eru þar sagðir vera að fylgjast með stráknum en það er ljóst að hann lækkaði ekki verði við það að skjóta ungverska landsliðinu á EM. Í frétt AS segir að fleiri stórlið hafi áhuga á honum og að Mikel Artea hjá Arsenal sé þannig hrifinn af stráknum. Það er líka vitað af áhuga frá AC Milan og Leipzig. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31 „Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í Búdapest í gærkvöldi en einstaklingsframtak hans sá til þess að Ungverjar spila á EM alls staðar en ekki við Íslendingar. Það leit þó út fyrir það um tíma að hann myndi ekki spila þennan leik. Sex leikmenn Salzburg höfðu fengið jákvæða niðurstöður úr kórónveiruprófi hjá Salzburg og eftir það voru allir leikmenn liðsins settir í sóttkví. Leikmennirnir voru hins vegar prófaðir aftur og þá kom í ljós að leikmennirnir væru ekki smitaðir. Mánuði fyrr hafði Salzburg neitað að hleypa leikmönnum í landsliðsverkefni vegna smits í leikmannahópnum. Szoboszlai missti því af undanúrslitaleiknum við Búlgaríu í EM-umspilinu. Hann fékk aftur á móti að koma í þennan leik og Ungverjar geta nú þakkað örlögunum fyrir það. El club blanco sigue la evolución de este mediapunta húngaro de 20 años. Juega en el Salzburgo y fue el héroe de Hungría con un gol que daba el pase a la Euro. @As_TomasRoncerohttps://t.co/3FlhuXYDkK— Diario AS (@diarioas) November 13, 2020 Szoboszlai stóð undir nafni og skoraði glæsilegt sigurmark en fyrr í leiknum munaði ekki miklu að hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Það er enginn vafi að þarna er frábær spyrnumaður á ferðinni. Dominik Szoboszlai hefur verið að gera frábæra hluti hjá austurríska félaginu Red Bull Salzburg og var meðal annars kosinn leikmaður ársins í austurrísku deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 9 mörk og 14 stoðsendingar í 27 leikjum. Szoboszlai er enn bara tvítugur og á framtíðina heldur betur fyrir sér. Spænska blaðið AS slær því upp í dag að Real Madrid hafi nú áhuga á stráknum. Samningur Szoboszlai við Red Bull Salzburg rennur út sumarið 2022. Dominik Szoboszlai. That s it. That s the tweet. 15 goals/assists in 15 starts for club & country this season.WHAT A TALENT! https://t.co/63JFSoMiJr— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2020 Fulltrúar Real Madrid eru þar sagðir vera að fylgjast með stráknum en það er ljóst að hann lækkaði ekki verði við það að skjóta ungverska landsliðinu á EM. Í frétt AS segir að fleiri stórlið hafi áhuga á honum og að Mikel Artea hjá Arsenal sé þannig hrifinn af stráknum. Það er líka vitað af áhuga frá AC Milan og Leipzig.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31 „Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51
Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00
Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31
„Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30
Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59
5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00