„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 09:00 Bamford var vel pirraður eftir að markið var dæmt af. Skiljanlega segja sumir. Naomi Baker/Getty Images Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Hinn 27 ára gamli framherji var dæmdur rangstæður eftir að hönd hans var fyrir innan. Eftir skoðun í VARsjánin þá ákvað dómari leiksins, í samráði við VAR-dómarann, að dæma markið af. „Þetta er það sem versta sem ég hef séð. Þetta er versta ákvörðun í sögu fótboltans,“ sagði Robbie Savage, fyrrum miðjumaður í enska boltanum, er hann fjallaði um leikinn á BT Sport. „Fáránlegt,“ skrifaði Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC, á Twitter-síðu sína og hélt áfram: „Þetta er önnur hrikalega VAR ákvörðun að dæma þetta af. Það er andstyggilegt hvernig VAR er notað.“ Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, tók í svipaðan streng í samtali við BBC Radio 5 LIVE: „Ógeðsleg ákvörðun að dæma markið af. Hann er dæmdur rangstæður því hann er með langar hendur og er að benda hvert hann vilj ifá boltann. Þetta er ótrúlegt.“ 'The worst decision in the history of football.'Reaction to THAT disallowed Patrick Bamford goal: https://t.co/cFtDjd8Zq6 pic.twitter.com/UIZYUn8tXd— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Hinn 27 ára gamli framherji var dæmdur rangstæður eftir að hönd hans var fyrir innan. Eftir skoðun í VARsjánin þá ákvað dómari leiksins, í samráði við VAR-dómarann, að dæma markið af. „Þetta er það sem versta sem ég hef séð. Þetta er versta ákvörðun í sögu fótboltans,“ sagði Robbie Savage, fyrrum miðjumaður í enska boltanum, er hann fjallaði um leikinn á BT Sport. „Fáránlegt,“ skrifaði Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC, á Twitter-síðu sína og hélt áfram: „Þetta er önnur hrikalega VAR ákvörðun að dæma þetta af. Það er andstyggilegt hvernig VAR er notað.“ Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, tók í svipaðan streng í samtali við BBC Radio 5 LIVE: „Ógeðsleg ákvörðun að dæma markið af. Hann er dæmdur rangstæður því hann er með langar hendur og er að benda hvert hann vilj ifá boltann. Þetta er ótrúlegt.“ 'The worst decision in the history of football.'Reaction to THAT disallowed Patrick Bamford goal: https://t.co/cFtDjd8Zq6 pic.twitter.com/UIZYUn8tXd— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53