Sauð á Solskjær í leikslok þrátt fyrir sigur: Tímasetningin til skammar Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2020 15:02 Ole Gunnar Solskjær vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli, 1-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Þessi tímasetning á leiknum er út í hött og við vorum í raun dæmdir til að mistakast. Við erum búnir að spila fullt af leikjum á tímabilinu og vorum að spila í Tyrklandi á miðvikudag. Við komum til baka á fimmtudagsmorgni og spilum í hádegi á laugardag. Þetta er til skammar,“ sagði Solskjær og greindi frá því að líklega væru tveir leikmenn meiddir í kjölfarið. „Strákarnir eiga betra skilið. Luke Shaw meiddist vegna þessa og gæti orðið lengi frá. Marcus Rashford er í óvissu líka.“ „Hver ber ábyrgð á þessu? Við erum búnir að fá nóg. Leikmennirnir eru að hrynja niður, andlega og líkamlega. Látið okkur spila á sunnudegi, það er hvort eð er að koma landsleikjahlé í kjölfarið. Þetta er djók,“ sagði Norðmaðurinn. „Leikmennirnir voru frábærir. Þeir eiga allt hrósið skilið. Cavani er að verða betri og betri,“ sagði Solskjær einnig. "The kick-off time set us up to fail.""It's an absolute shambles. The boys deserve better."Ole Gunnar Solskjaer is furious that Man Utd have had to play on Saturday afternoon having played in Turkey on Wednesday night. @TheDesKelly pic.twitter.com/4xjJqMhU8y— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli, 1-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Þessi tímasetning á leiknum er út í hött og við vorum í raun dæmdir til að mistakast. Við erum búnir að spila fullt af leikjum á tímabilinu og vorum að spila í Tyrklandi á miðvikudag. Við komum til baka á fimmtudagsmorgni og spilum í hádegi á laugardag. Þetta er til skammar,“ sagði Solskjær og greindi frá því að líklega væru tveir leikmenn meiddir í kjölfarið. „Strákarnir eiga betra skilið. Luke Shaw meiddist vegna þessa og gæti orðið lengi frá. Marcus Rashford er í óvissu líka.“ „Hver ber ábyrgð á þessu? Við erum búnir að fá nóg. Leikmennirnir eru að hrynja niður, andlega og líkamlega. Látið okkur spila á sunnudegi, það er hvort eð er að koma landsleikjahlé í kjölfarið. Þetta er djók,“ sagði Norðmaðurinn. „Leikmennirnir voru frábærir. Þeir eiga allt hrósið skilið. Cavani er að verða betri og betri,“ sagði Solskjær einnig. "The kick-off time set us up to fail.""It's an absolute shambles. The boys deserve better."Ole Gunnar Solskjaer is furious that Man Utd have had to play on Saturday afternoon having played in Turkey on Wednesday night. @TheDesKelly pic.twitter.com/4xjJqMhU8y— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7. nóvember 2020 14:27