Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 17:28 Mikael Anderson á æfingu íslenska landsliðsins fyrir leikinn við England í byrjun síðasta mánaðar. VÍSIR/VILHELM Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford KSÍ Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira
Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
KSÍ Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira