Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. nóvember 2020 22:00 Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur. Fuglinn leggur sig með hundunum á heimilinu, drekkur vatn úr hundaskálinni og nartar í hundamat Fyrir rúmu ári var Kókó í heimilisleit, þá níu ára gamall. ,„Ég ákvað að prófa að hafa hann í viku og sjá hvernig það myndi ganga. Ég er náttúrulega með tvo hunda og svo ég veit ekkert viss,“ segir Emilía Kristín Rigensborg eigandi Kókó. Hún sá þó strax að samband fuglsins og hundanna yrði ekki vandamál. „Hann bara stökk strax niður til þeirra á gólfið og hefur ellt þá alveg síðan. Hann fór inn í hundabúr hjá þeim og svaf hjá þeim og vill bara vera hjá þeim allan sólarhringinn,“ segir Emilía. Kókó vill leggja sig með hundunumMYND/EMILÍA KRISTÍN Kókó vill aldrei vera útundan og tekur þátt í nærri öllu sem hundarnir gera. Kókó heldur að hann sé hundur. „Hann fer og fær sér vatn í hundadallinum og fær sé stundum hundamat,“ segir Emilía. Einnig fer Kókó út á pall með hundunum að viðra sig. Kókó elskar báða hundana en samband hans við Gígju cavalier-tíkina er alveg einstakt. „Hann sefur ofan á henni og kúrir alltaf hérna hjá henni,“ segir Emilía. Tíkin passar líka vel upp á Kókó þegar aðrir hundar koma í heimsókn. „Hún stillir sér fyrir framan hann og bara: þú kemur ekki nálægt honum, hann er bróðir minn,“ segir Emilía. Samband Kókó og Gígju er alveg einstakt. Hér kúra allir hundarnir saman.MYND/EMILÍA KRISTÍN Dýr Fuglar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur. Fuglinn leggur sig með hundunum á heimilinu, drekkur vatn úr hundaskálinni og nartar í hundamat Fyrir rúmu ári var Kókó í heimilisleit, þá níu ára gamall. ,„Ég ákvað að prófa að hafa hann í viku og sjá hvernig það myndi ganga. Ég er náttúrulega með tvo hunda og svo ég veit ekkert viss,“ segir Emilía Kristín Rigensborg eigandi Kókó. Hún sá þó strax að samband fuglsins og hundanna yrði ekki vandamál. „Hann bara stökk strax niður til þeirra á gólfið og hefur ellt þá alveg síðan. Hann fór inn í hundabúr hjá þeim og svaf hjá þeim og vill bara vera hjá þeim allan sólarhringinn,“ segir Emilía. Kókó vill leggja sig með hundunumMYND/EMILÍA KRISTÍN Kókó vill aldrei vera útundan og tekur þátt í nærri öllu sem hundarnir gera. Kókó heldur að hann sé hundur. „Hann fer og fær sér vatn í hundadallinum og fær sé stundum hundamat,“ segir Emilía. Einnig fer Kókó út á pall með hundunum að viðra sig. Kókó elskar báða hundana en samband hans við Gígju cavalier-tíkina er alveg einstakt. „Hann sefur ofan á henni og kúrir alltaf hérna hjá henni,“ segir Emilía. Tíkin passar líka vel upp á Kókó þegar aðrir hundar koma í heimsókn. „Hún stillir sér fyrir framan hann og bara: þú kemur ekki nálægt honum, hann er bróðir minn,“ segir Emilía. Samband Kókó og Gígju er alveg einstakt. Hér kúra allir hundarnir saman.MYND/EMILÍA KRISTÍN
Dýr Fuglar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira