Einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls Sunna Sæmundsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 17:06 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls þegar af henni verður. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag mögulegra bólusetninga gegn Covid-19 í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Svandís vísaði til þess að Íslendingar hafi þegar tryggt sér tiltekinn fjölda af bóluefnisskömmtum hjá tveimur mismunandi fyrirtækjum. Enn ríki þó mikil óvissa í þeim efnum. „Þegar við horfum á stöðu faraldursins verðum við að horfast í augu við að við gætum mögulega verið að glíma við faraldurinn langt inn á næsta ár og sérstaklega ef bóluefnið léti bíða eftir sér, væri ekki nægilega tryggt, nægilega öruggt eða nægilega virkt.“ Forgangsröðun og skipulagning væri í höndum sóttvarnarlæknis. Væntanlega yrði farin sama eða svipuð leið og að jafnaði við bólusetningu gegn inflúensu. „Þegar litið er svo á að tilteknir hópar, viðkvæmustu hópar samfélagsins, þeir sem búa við undirliggjandi sjúkdóma eða háan aldur, séu í forgangi, sem og framlínustéttir, og þá fyrst og fremst heilbrigðisstarfsfólk. Ég geri ráð fyrir að það yrði með svipuðum hætti í þessu tilviki og mér finnst einboðið að bólusetning gegn Covid-19 væri án endurgjalds.“ Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls þegar af henni verður. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag mögulegra bólusetninga gegn Covid-19 í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Svandís vísaði til þess að Íslendingar hafi þegar tryggt sér tiltekinn fjölda af bóluefnisskömmtum hjá tveimur mismunandi fyrirtækjum. Enn ríki þó mikil óvissa í þeim efnum. „Þegar við horfum á stöðu faraldursins verðum við að horfast í augu við að við gætum mögulega verið að glíma við faraldurinn langt inn á næsta ár og sérstaklega ef bóluefnið léti bíða eftir sér, væri ekki nægilega tryggt, nægilega öruggt eða nægilega virkt.“ Forgangsröðun og skipulagning væri í höndum sóttvarnarlæknis. Væntanlega yrði farin sama eða svipuð leið og að jafnaði við bólusetningu gegn inflúensu. „Þegar litið er svo á að tilteknir hópar, viðkvæmustu hópar samfélagsins, þeir sem búa við undirliggjandi sjúkdóma eða háan aldur, séu í forgangi, sem og framlínustéttir, og þá fyrst og fremst heilbrigðisstarfsfólk. Ég geri ráð fyrir að það yrði með svipuðum hætti í þessu tilviki og mér finnst einboðið að bólusetning gegn Covid-19 væri án endurgjalds.“
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira