Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2020 14:30 Sigrún hefur staðið sig með eindæmum vel í þáttunum Allir geta dansað. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. Áður en sú þáttaröð hófst var ákveðið að Sigrún og Auðunn myndu dansa saman í lokaþættinum en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig eins og hún ræðir um í nýjasta þættinum af Einkalífinu. „Þegar þetta kemur upp er þetta bara eitthvað seinna tíma vandamál en svo kemur allt í einu að því að maður þarf að fara dansa,“ segir Sigrún Ósk. „Það vita það allir að Auddi á einhver Jackson múv upp í erminni en ég á náttúrlega ekki neitt uppi í erminni í dansmálum. Við byrjum eitthvað að æfa og við höfum ekki bæði sagt söguna alveg eins af því hvernig mér tókst að rífa liðþófann og teygja vel á liðbandinu í leið. Ég vil meina að þetta hafi verið svakalegur snúningur. Auddi grínast með það að ég hafi reimað skóna mína eða snúið hann einhvern veginn lötur hægt. Mögulega er það nær sannleikanum.“ Sigrún slasaði sig þremur vikum fyrir lokaþáttinn. „Við gátum bara ekki mikið meira æft. Þegar kemur að deginum þá var sko hnéð á mér tvöfalt, ég átti bágt með að ganga og það var kominn staðgengill fyrir mig til að dansa við Audda. Ég ákvað að gleypa aðeins af íbúfeni og reyna vefja einhverju utan um þetta. Ég fór daginn áður og lét tappa af hnénu á mér, þetta er náttúrulega bara bull. En ég dansaði og ég er ekki viss um að ég hafi gert það með stæl og hef ekki enn haft mig í að horfa á þennan þátt.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Sigrún einnig um þættina Leitin að upprunanum og hvernig það getur tekið á að vinna það efni, hvernig fjölmiðlaferill hennar hófst, hjónabandið og fjölskyldulífið, þætti á borð við Allir geta dansað, Neyðarlínuna og fleiri verkefni og framhaldið en á næstu misserum hefst fjórða þáttaröðin af Leitin að upprunanum sem verður með öðru sniði. Einkalífið Allir geta dansað Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. Áður en sú þáttaröð hófst var ákveðið að Sigrún og Auðunn myndu dansa saman í lokaþættinum en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig eins og hún ræðir um í nýjasta þættinum af Einkalífinu. „Þegar þetta kemur upp er þetta bara eitthvað seinna tíma vandamál en svo kemur allt í einu að því að maður þarf að fara dansa,“ segir Sigrún Ósk. „Það vita það allir að Auddi á einhver Jackson múv upp í erminni en ég á náttúrlega ekki neitt uppi í erminni í dansmálum. Við byrjum eitthvað að æfa og við höfum ekki bæði sagt söguna alveg eins af því hvernig mér tókst að rífa liðþófann og teygja vel á liðbandinu í leið. Ég vil meina að þetta hafi verið svakalegur snúningur. Auddi grínast með það að ég hafi reimað skóna mína eða snúið hann einhvern veginn lötur hægt. Mögulega er það nær sannleikanum.“ Sigrún slasaði sig þremur vikum fyrir lokaþáttinn. „Við gátum bara ekki mikið meira æft. Þegar kemur að deginum þá var sko hnéð á mér tvöfalt, ég átti bágt með að ganga og það var kominn staðgengill fyrir mig til að dansa við Audda. Ég ákvað að gleypa aðeins af íbúfeni og reyna vefja einhverju utan um þetta. Ég fór daginn áður og lét tappa af hnénu á mér, þetta er náttúrulega bara bull. En ég dansaði og ég er ekki viss um að ég hafi gert það með stæl og hef ekki enn haft mig í að horfa á þennan þátt.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Sigrún einnig um þættina Leitin að upprunanum og hvernig það getur tekið á að vinna það efni, hvernig fjölmiðlaferill hennar hófst, hjónabandið og fjölskyldulífið, þætti á borð við Allir geta dansað, Neyðarlínuna og fleiri verkefni og framhaldið en á næstu misserum hefst fjórða þáttaröðin af Leitin að upprunanum sem verður með öðru sniði.
Einkalífið Allir geta dansað Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira