Handstöðuæfing Þuríðar Erlu vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 08:30 Þuríður Erla Helgadóttir sýndi styrk sinn með nýstárlegum hætti á dögunum. Instagram/@thurihelgadottir Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir bætti aðeins við erfiðleikastuðulinn á góðu gömlu handstöðuæfingunni á dögunum. Það framtak hennar hefur vakið athygli. Þuríður Erla Helgadóttir stundar nú CrossFit æfingar af kappi í Sviss þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Þuríði Erlu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár en náði níunda sæti á heimsleikunum árið 2019. Þuríður Erla sýndi á dögunum frá því hvernig hún æfði sig að ganga á höndum. Það var flétta hennar sem gerði æfinguna enn erfiðari og vakti líka um leið athygli á henni. Flestum þætti það nú nógu erfitt að ganga á höndum í dágóðan tíma eins og Þuríður Erla gerði þarna en hvað þá að gera það með bolta á milli lappanna og hvað þá að gera það með stóran þyngingarbolta á milli lappanna. Þuríður Erla sýndi aftur á móti mikið jafnvægi og styrk með því að gera þetta allt saman með glæsibrag. Instagram síðan Wodapalooza mótsins í Miami vakti athygli á æfingu Þuríðar Erlu enda nýstárleg leið til að nýta æfingaboltann sinn á öðruvísi hátt. Þuríður skoraði líka á fylgjendur sína á Instagram að æfa upp nýja tækni á æfingum sínum. „Það er langt síðan að ég gerði þessa handstöðuæfingu með þyngingarbolta. Erfiðasti hlutinn var samt að koma boltanum upp,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir. Það má sjá æfinguna hennar Þuríðar Erlu hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Friday Find a new skill to practice today It's been a long time since I did weighted handstand walk The hardest part though is to get the ball up @esc_sounds #friday #weekendvibes #esc_sounds #earbuds #handstandwalk #weightedhsw #hsw #ghd #medball #tgif A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Oct 23, 2020 at 2:56am PDT CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir bætti aðeins við erfiðleikastuðulinn á góðu gömlu handstöðuæfingunni á dögunum. Það framtak hennar hefur vakið athygli. Þuríður Erla Helgadóttir stundar nú CrossFit æfingar af kappi í Sviss þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Þuríði Erlu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár en náði níunda sæti á heimsleikunum árið 2019. Þuríður Erla sýndi á dögunum frá því hvernig hún æfði sig að ganga á höndum. Það var flétta hennar sem gerði æfinguna enn erfiðari og vakti líka um leið athygli á henni. Flestum þætti það nú nógu erfitt að ganga á höndum í dágóðan tíma eins og Þuríður Erla gerði þarna en hvað þá að gera það með bolta á milli lappanna og hvað þá að gera það með stóran þyngingarbolta á milli lappanna. Þuríður Erla sýndi aftur á móti mikið jafnvægi og styrk með því að gera þetta allt saman með glæsibrag. Instagram síðan Wodapalooza mótsins í Miami vakti athygli á æfingu Þuríðar Erlu enda nýstárleg leið til að nýta æfingaboltann sinn á öðruvísi hátt. Þuríður skoraði líka á fylgjendur sína á Instagram að æfa upp nýja tækni á æfingum sínum. „Það er langt síðan að ég gerði þessa handstöðuæfingu með þyngingarbolta. Erfiðasti hlutinn var samt að koma boltanum upp,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir. Það má sjá æfinguna hennar Þuríðar Erlu hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Friday Find a new skill to practice today It's been a long time since I did weighted handstand walk The hardest part though is to get the ball up @esc_sounds #friday #weekendvibes #esc_sounds #earbuds #handstandwalk #weightedhsw #hsw #ghd #medball #tgif A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Oct 23, 2020 at 2:56am PDT
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sjá meira