Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2020 11:01 Paul Pogba brýtur á Héctor Bellerín í leik Manchester United og Arsenal. Í kjölfarið benti Mike Dean á vítapunktinn. getty/Stuart MacFarlane Paul Pogba fékk á sig vítaspyrnu þegar Manchester United laut í lægra haldi fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær, 0-1. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins úr vítinu. Þetta var þriðja vítið sem Pogba fær á sig í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði United í ensku úrvalsdeildinni. Andstæðingar United skoruðu úr þeim öllum. Í þessum sex leikjum hefur franski heimsmeistarinn aftur á móti ekki komið með beinum hætti að marki, hvorki skorað né gefið stoðsendingu. Pogba fékk á sig víti fyrir hendi í 1-1 jafntefli við West Ham í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Michail Antonio skoraði úr vítinu. Pogba fékk einnig á sig víti í 1-6 tapinu fyrir Tottenham fyrir mánuði sem Harry Kane skoraði úr. Pogba braut þá á Ben Davies. Frakkinn fékk svo aftur á sig víti þegar hann braut á Héctor Bellerín í leiknum í gær. Eftir leikinn baðst Pogba afsökunar á mistökum sínum, sagðist ekki vera góður að verjast í eigin vítateig og sagði að hann hefði kannski verið þreyttur þegar hann fékk á sig vítið. Það hefur ekki vantað vítin í leiki United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í sex deildarleikjum hefur United fengið á sig fjögur víti en fengið þrjú. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig og hefur ekki enn unnið leik á heimavelli. Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31 Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Paul Pogba fékk á sig vítaspyrnu þegar Manchester United laut í lægra haldi fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær, 0-1. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins úr vítinu. Þetta var þriðja vítið sem Pogba fær á sig í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði United í ensku úrvalsdeildinni. Andstæðingar United skoruðu úr þeim öllum. Í þessum sex leikjum hefur franski heimsmeistarinn aftur á móti ekki komið með beinum hætti að marki, hvorki skorað né gefið stoðsendingu. Pogba fékk á sig víti fyrir hendi í 1-1 jafntefli við West Ham í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Michail Antonio skoraði úr vítinu. Pogba fékk einnig á sig víti í 1-6 tapinu fyrir Tottenham fyrir mánuði sem Harry Kane skoraði úr. Pogba braut þá á Ben Davies. Frakkinn fékk svo aftur á sig víti þegar hann braut á Héctor Bellerín í leiknum í gær. Eftir leikinn baðst Pogba afsökunar á mistökum sínum, sagðist ekki vera góður að verjast í eigin vítateig og sagði að hann hefði kannski verið þreyttur þegar hann fékk á sig vítið. Það hefur ekki vantað vítin í leiki United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í sex deildarleikjum hefur United fengið á sig fjögur víti en fengið þrjú. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig og hefur ekki enn unnið leik á heimavelli.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31 Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
„Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31
Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31
Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30