Southampton í þriðja sætið eftir markaleik á Villa Park Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 13:58 Southampton vann góðan sigur á Villa í dag. Michael Steele/Getty Images Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Leikurinn var í raun leikur kattarins að músinni. Fyrsta markið skoraði Daninn Jannik Vestergaard á 20. mínútu eftir hornspyrnu James Ward-Prowse. Annað markið kom á 33. mínútu en þá skoraði Ward-Prowse sjálfur. Hann skoraði þá beint úr aukaspyrnu og hann endurtók leikinn á 45. mínútu er hann skoraði aftru beint úr aukaspyrnu. Ekki skánaði ástandið fyrir Villa á 58. mínútu er Danny Ings skoraði með góðu skoti en Tyron Mings minnkaði muninn fyrir Villa á 62. mínútu eftir hornspyrnu Jack Grealish. Danny Ings has now scored 15 Premier League goals in 2020, #OnlySalah has scored more (17).Keeping up with the elite. pic.twitter.com/hvrmWXtRHH— William Hill (@WilliamHill) November 1, 2020 Ollie Watkins lagaði svo enn frekar stöðuna fyrir Villa er hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Ekki var allt fjörið búið því Jack Grealish minnkaði muninn enn frekar. Nær komust Villa-menn ekki og lokatölur 4-3 sigur Southampton sem er komið í þriðja sæti deildarinnar. Villa er að fatast flugið eftir góða byrjun en liðið er í 7. sæti deildarinnar með tólf stig eftir sex leiki. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Leikurinn var í raun leikur kattarins að músinni. Fyrsta markið skoraði Daninn Jannik Vestergaard á 20. mínútu eftir hornspyrnu James Ward-Prowse. Annað markið kom á 33. mínútu en þá skoraði Ward-Prowse sjálfur. Hann skoraði þá beint úr aukaspyrnu og hann endurtók leikinn á 45. mínútu er hann skoraði aftru beint úr aukaspyrnu. Ekki skánaði ástandið fyrir Villa á 58. mínútu er Danny Ings skoraði með góðu skoti en Tyron Mings minnkaði muninn fyrir Villa á 62. mínútu eftir hornspyrnu Jack Grealish. Danny Ings has now scored 15 Premier League goals in 2020, #OnlySalah has scored more (17).Keeping up with the elite. pic.twitter.com/hvrmWXtRHH— William Hill (@WilliamHill) November 1, 2020 Ollie Watkins lagaði svo enn frekar stöðuna fyrir Villa er hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Ekki var allt fjörið búið því Jack Grealish minnkaði muninn enn frekar. Nær komust Villa-menn ekki og lokatölur 4-3 sigur Southampton sem er komið í þriðja sæti deildarinnar. Villa er að fatast flugið eftir góða byrjun en liðið er í 7. sæti deildarinnar með tólf stig eftir sex leiki.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira