Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. október 2020 19:48 Valsmenn eru Íslandsmeistarar árið 2020 í karlaflokki. vísir/daníel Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Misjafnt var eftir deildum hversu margar umferðir voru eftir en einnig innan deilda áttu liðin mismarga leiki eftir. Twitter var einn líflegasti vettvangurinn eftir ákvörðun stjórnar KSÍ í dag, sem formaðurinn sagði nauðsynlega, en hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Samúð mín með KR konum í dag. Það sem að COVID hefur haft mikil áhrif á tímabilið þeirra— Steingrímur (@Arason_) October 30, 2020 Einu krýndu Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu árið 2020 er Víkingur Ólafsvík.Ég óska öðrum Íslandsmeisturum og sigurvegurum til hamingju. En samúðin er meiri hjá þeim vinum sem nú um sárt binda#LifiVíkingurÓlafsvík pic.twitter.com/dRFlVRBtwg— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) October 30, 2020 Samkvæmt Excel formúlu KSÍ var Steven Lennon rétt í þessu að slá markametið í efstu deild. Lennon skoraði 20,7 mörk í sumar. Til hamingju— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 30, 2020 ÍH eina liðið sem lyfti titli í sumar.— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) October 30, 2020 Fjölgun liða í 14 lið í PepsiMax eða Lengjudeildinni á næsta ársþingi gæti leyst óhamingju ansi margra félaga við að keppni hafi verið hætt í Íslandsmótinu. Held hreinlega að tillaga ÍA frá því fyrra myndi fljúga í gegn.#lengjudeildin #PepsiMax @footballiceland @Fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) October 30, 2020 Lögfræðingateymið sem KR er að fara að setja saman. pic.twitter.com/7rBvFuVaKW— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 30, 2020 #PepsiMax2021 — Vuk Dimitrijevic (@VukDimi29) October 30, 2020 Vorkenni engu liði í knattsparkinu. Var búið að gefa þetta út fyrir löngu að 2/3 af mótinu myndi duga til að taka ákvörðun um lokaniðurstöðu. Spilaðu bara betur. Náðu í þína punkta. Aðrar íþróttir lentu töluvert verra í þessu hér fyrr á árinu. Hugur minn er enn hjá MATÉ. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 30, 2020 Íslandsmótið í fótbolta 2020 fær nöturlegan endi. Stjörnur fyrir aftan Íslandsmeistaralið Vals og Breiðabliks en engu að síður vel að titlunum komin. Ömurleg niðurstaða fyrir sum félög en önnur sem gleðjast. Spáði þessari niðurstöðu fyrir nokkrum vikum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 30, 2020 Magni féllu á vítinu sem þeir klikkuðu í lokaleiknum djöfull er það mental dæmi.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 30, 2020 Ég vorkenni Steven Lennon núna.— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 30, 2020 Kóróna brósar til lukku. Það eru engir Íslandsmeistarar í ár. Titlar vinnast á vellinum en ekki en ekki á skrifstofu VG.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 30, 2020 Óska @Valurfotbolti og @BreidablikFC til hamingju með Íslandsmeistaratitlana við skrítnar aðstæður en verðskuldað eigi að síður. Jafnframt @FcKeflavik og vinum mínum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsi Max sætin, sömuleiðis verðskuldað.— Thorir Hakonarson (@THakonarson) October 30, 2020 Guð blessi KSÍ. Þessi er að fara að fá símtöl í kvöld pic.twitter.com/QJS6IP0sDU— Styrmir Sigurðsson (@StySig) October 30, 2020 KR ekki á leið í Evrópukeppni vegna þess að Stjarnan var í sóttkví í 5. umferð mótsins. Leikurinn hefði getað farið á alla vegu en galið að KSÍ var ekki búið að jafna út leiki fyrr #galið— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) October 30, 2020 Óska mínum mönnum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsí-deildar sætið. Verðskuldað!Sanngjarnasta lendingin fengin úr mótunum í stað eh trúðsláta í lok móts með beygluðum liðum.Úrslitin réðust sannlega á vellinum og á réttum forsendum.Vonandi snýr fótboltinn aftur sem fyrst!— Þórður Einarsson (@doddi_111) October 30, 2020 This is number 1 bullshit— StevenLennon (@StevenLennon_7) October 30, 2020 Trúi ekki öðru en að einhverjir fótboltastrákar hendi sér í Breiðholtslaug í kvöld #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) October 30, 2020 Vorkenni starfsmanni á skrifstofu KSÍ sem tekur á móti þessu símtali á morgun. pic.twitter.com/nJAzfA9Xac— Albert Hafsteinsson (@albert_hafst) October 30, 2020 Titill og Evrópusæti Það er létt yfir Blikum í dag! Auguri pic.twitter.com/tzdHi5ITrj— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 30, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30 „Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Misjafnt var eftir deildum hversu margar umferðir voru eftir en einnig innan deilda áttu liðin mismarga leiki eftir. Twitter var einn líflegasti vettvangurinn eftir ákvörðun stjórnar KSÍ í dag, sem formaðurinn sagði nauðsynlega, en hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Samúð mín með KR konum í dag. Það sem að COVID hefur haft mikil áhrif á tímabilið þeirra— Steingrímur (@Arason_) October 30, 2020 Einu krýndu Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu árið 2020 er Víkingur Ólafsvík.Ég óska öðrum Íslandsmeisturum og sigurvegurum til hamingju. En samúðin er meiri hjá þeim vinum sem nú um sárt binda#LifiVíkingurÓlafsvík pic.twitter.com/dRFlVRBtwg— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) October 30, 2020 Samkvæmt Excel formúlu KSÍ var Steven Lennon rétt í þessu að slá markametið í efstu deild. Lennon skoraði 20,7 mörk í sumar. Til hamingju— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 30, 2020 ÍH eina liðið sem lyfti titli í sumar.— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) October 30, 2020 Fjölgun liða í 14 lið í PepsiMax eða Lengjudeildinni á næsta ársþingi gæti leyst óhamingju ansi margra félaga við að keppni hafi verið hætt í Íslandsmótinu. Held hreinlega að tillaga ÍA frá því fyrra myndi fljúga í gegn.#lengjudeildin #PepsiMax @footballiceland @Fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) October 30, 2020 Lögfræðingateymið sem KR er að fara að setja saman. pic.twitter.com/7rBvFuVaKW— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 30, 2020 #PepsiMax2021 — Vuk Dimitrijevic (@VukDimi29) October 30, 2020 Vorkenni engu liði í knattsparkinu. Var búið að gefa þetta út fyrir löngu að 2/3 af mótinu myndi duga til að taka ákvörðun um lokaniðurstöðu. Spilaðu bara betur. Náðu í þína punkta. Aðrar íþróttir lentu töluvert verra í þessu hér fyrr á árinu. Hugur minn er enn hjá MATÉ. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 30, 2020 Íslandsmótið í fótbolta 2020 fær nöturlegan endi. Stjörnur fyrir aftan Íslandsmeistaralið Vals og Breiðabliks en engu að síður vel að titlunum komin. Ömurleg niðurstaða fyrir sum félög en önnur sem gleðjast. Spáði þessari niðurstöðu fyrir nokkrum vikum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 30, 2020 Magni féllu á vítinu sem þeir klikkuðu í lokaleiknum djöfull er það mental dæmi.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 30, 2020 Ég vorkenni Steven Lennon núna.— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 30, 2020 Kóróna brósar til lukku. Það eru engir Íslandsmeistarar í ár. Titlar vinnast á vellinum en ekki en ekki á skrifstofu VG.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 30, 2020 Óska @Valurfotbolti og @BreidablikFC til hamingju með Íslandsmeistaratitlana við skrítnar aðstæður en verðskuldað eigi að síður. Jafnframt @FcKeflavik og vinum mínum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsi Max sætin, sömuleiðis verðskuldað.— Thorir Hakonarson (@THakonarson) October 30, 2020 Guð blessi KSÍ. Þessi er að fara að fá símtöl í kvöld pic.twitter.com/QJS6IP0sDU— Styrmir Sigurðsson (@StySig) October 30, 2020 KR ekki á leið í Evrópukeppni vegna þess að Stjarnan var í sóttkví í 5. umferð mótsins. Leikurinn hefði getað farið á alla vegu en galið að KSÍ var ekki búið að jafna út leiki fyrr #galið— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) October 30, 2020 Óska mínum mönnum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsí-deildar sætið. Verðskuldað!Sanngjarnasta lendingin fengin úr mótunum í stað eh trúðsláta í lok móts með beygluðum liðum.Úrslitin réðust sannlega á vellinum og á réttum forsendum.Vonandi snýr fótboltinn aftur sem fyrst!— Þórður Einarsson (@doddi_111) October 30, 2020 This is number 1 bullshit— StevenLennon (@StevenLennon_7) October 30, 2020 Trúi ekki öðru en að einhverjir fótboltastrákar hendi sér í Breiðholtslaug í kvöld #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) October 30, 2020 Vorkenni starfsmanni á skrifstofu KSÍ sem tekur á móti þessu símtali á morgun. pic.twitter.com/nJAzfA9Xac— Albert Hafsteinsson (@albert_hafst) October 30, 2020 Titill og Evrópusæti Það er létt yfir Blikum í dag! Auguri pic.twitter.com/tzdHi5ITrj— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 30, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30 „Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30
„Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50