Tekjur námsmanna í bakvarðarsveitum koma ekki til frádráttar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2020 11:56 Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Menntamálaráðherra hefur ákveðið að námsmenn á námslánum sem starfa í bakvarðarsveitum geti óskað eftir því að tekjur á þeim vettvangi komi ekki til frádráttar við útreikning á framfærslu þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Fram hefur komið að ungt fólk hafi ekki skráð sig í sveitirnar af þessum ástæðum. Þá hefur umsóknarfrestur um námslán á haustönn 2020 verið framlengdur til 1. desember næstkomandi. Með bakvarðarsveit er bæði átt við vinnu í bakvarðarsveitum heilbrigðis- og velferðarþjónustunnar og bakvarðarsveit lögreglunnar vegna fjölgunar verkefna sökum kórónuveirufaraldursins. Námsmenn geta einnig óskað þess að útgreiddur séreignasparnaður þeirra á árinu 2020 verði undanþeginn við útreikningi námslána skólaárið 2020-2021. Þá hefur frítekjumark námsmanna sem sækja um námslán eftir námshlé eða hafa ekki verið á námslánum á síðasta skólaári verið hækkað úr þreföldu í fimmfalt. Með því sé komið til móts við námsmenn sem koma af vinnumarkaði. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hagsmunir stúdenta Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hætta við að skrá sig í bakvarðasveit vegna skerðinga á lánum Skerðing á námslánum og ófullnægjandi svigrúm háskólanna í yfirstandandi bylgju kórónuveirufaraldursins hefur orðið til þess að fjölmargt ungt fólk hefur hætt við að skrá sig í bakvarðasveitina. - 16. október 2020 12:27 Opið bréf til menntamálaráðherra Covid-19 lætur engann ósnortinn og áhrifin á einstaklinga eru næstum jafn mismunandi og þeir eru margir. 29. september 2020 16:00 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Menntamálaráðherra hefur ákveðið að námsmenn á námslánum sem starfa í bakvarðarsveitum geti óskað eftir því að tekjur á þeim vettvangi komi ekki til frádráttar við útreikning á framfærslu þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Fram hefur komið að ungt fólk hafi ekki skráð sig í sveitirnar af þessum ástæðum. Þá hefur umsóknarfrestur um námslán á haustönn 2020 verið framlengdur til 1. desember næstkomandi. Með bakvarðarsveit er bæði átt við vinnu í bakvarðarsveitum heilbrigðis- og velferðarþjónustunnar og bakvarðarsveit lögreglunnar vegna fjölgunar verkefna sökum kórónuveirufaraldursins. Námsmenn geta einnig óskað þess að útgreiddur séreignasparnaður þeirra á árinu 2020 verði undanþeginn við útreikningi námslána skólaárið 2020-2021. Þá hefur frítekjumark námsmanna sem sækja um námslán eftir námshlé eða hafa ekki verið á námslánum á síðasta skólaári verið hækkað úr þreföldu í fimmfalt. Með því sé komið til móts við námsmenn sem koma af vinnumarkaði.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hagsmunir stúdenta Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hætta við að skrá sig í bakvarðasveit vegna skerðinga á lánum Skerðing á námslánum og ófullnægjandi svigrúm háskólanna í yfirstandandi bylgju kórónuveirufaraldursins hefur orðið til þess að fjölmargt ungt fólk hefur hætt við að skrá sig í bakvarðasveitina. - 16. október 2020 12:27 Opið bréf til menntamálaráðherra Covid-19 lætur engann ósnortinn og áhrifin á einstaklinga eru næstum jafn mismunandi og þeir eru margir. 29. september 2020 16:00 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Hætta við að skrá sig í bakvarðasveit vegna skerðinga á lánum Skerðing á námslánum og ófullnægjandi svigrúm háskólanna í yfirstandandi bylgju kórónuveirufaraldursins hefur orðið til þess að fjölmargt ungt fólk hefur hætt við að skrá sig í bakvarðasveitina. - 16. október 2020 12:27
Opið bréf til menntamálaráðherra Covid-19 lætur engann ósnortinn og áhrifin á einstaklinga eru næstum jafn mismunandi og þeir eru margir. 29. september 2020 16:00