Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 10:31 Justin Turner sést hér grímulaus í miðjum hóp leikmanna Los Angeles Dodgers. AP/Eric Gay Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020 Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020
Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira