Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2020 13:30 Embla Kristínardóttir mætir uppeldisfélaginu sínu Keflavík í fyrsta sinn sem leikmaður Skallagríms. Hér er hún í leik með Skallagrími á móti Haukum á dögunum. Vísir/Vilhelm Tveir leikir fara fram á Íslandi á laugardaginn kemur en það verða fyrstu meistaraflokksleikirnir hér á landi síðan að íslenska íþróttalífið var fryst í byrjun október í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikirnir sem fara fram á laugardaginn eru einn fótboltaleikur og einn körfuboltaleikur en í báðum tilfellum eru landsbyggðarlið að mætast. Landsbyggðarlið hafa geta æft í hléinu ólíkt liðum af höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands hafa staðfest báða leikina á heimasíðum sínum. Klukkan 14.00 á laugardaginn mætast Keflavík og Grindavík á Nettóvellinum í Keflavík. Þetta er frestaður leikur úr fimmtándu umferð og eini leikurinn úr þeirri umferð sem átti eftir að spila. Stöð 2 Sport mun sýna leik Keflavíkur og Grindavíkur beint en Keflvíkingar eru í baráttu við Leikni R. og Fram um sæti í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Klukkan 16.15 á laugardaginn taka síðan bikarmeistarar Skallagríms á móti Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Borgarnesi. Þetta er leikur sem þurfti að fresta í annarri umferð eftir að Keflavíkurkonur þurftu að fara í sóttkví vegna kórónuveirusmits innan liðsins. Leikur Skallagríms og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eiga einnig leik inni á móti Snæfelli vegna fyrrnefndar sóttkvíar og hann verður væntanlega spilaður í næstu viku. Dominos-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Tveir leikir fara fram á Íslandi á laugardaginn kemur en það verða fyrstu meistaraflokksleikirnir hér á landi síðan að íslenska íþróttalífið var fryst í byrjun október í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikirnir sem fara fram á laugardaginn eru einn fótboltaleikur og einn körfuboltaleikur en í báðum tilfellum eru landsbyggðarlið að mætast. Landsbyggðarlið hafa geta æft í hléinu ólíkt liðum af höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands hafa staðfest báða leikina á heimasíðum sínum. Klukkan 14.00 á laugardaginn mætast Keflavík og Grindavík á Nettóvellinum í Keflavík. Þetta er frestaður leikur úr fimmtándu umferð og eini leikurinn úr þeirri umferð sem átti eftir að spila. Stöð 2 Sport mun sýna leik Keflavíkur og Grindavíkur beint en Keflvíkingar eru í baráttu við Leikni R. og Fram um sæti í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Klukkan 16.15 á laugardaginn taka síðan bikarmeistarar Skallagríms á móti Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Borgarnesi. Þetta er leikur sem þurfti að fresta í annarri umferð eftir að Keflavíkurkonur þurftu að fara í sóttkví vegna kórónuveirusmits innan liðsins. Leikur Skallagríms og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eiga einnig leik inni á móti Snæfelli vegna fyrrnefndar sóttkvíar og hann verður væntanlega spilaður í næstu viku.
Dominos-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira