Neitar Kane báðum Manchester-félögunum til þess að ganga í raðir Juventus? Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 07:30 vísir/getty Harry Kane er í dag hluti af slúðurpakkanum sem BBC tekur saman á hverjum degi en mikið hefur verið rætt og ritað um Kane. Nú segja miðlarnir að hann velji Juventus sem næsta áfangastað. Kane hefur verið í herbúðum Tottenham síðan hann var ellefu ára gamall en hann hefur slegið í gegn og er talinn einn besti framherji ensku úrvalsdeildarinnar. Sumarið 2018 skrifaði hann undir sex ára samning við félagið. Það er hins vegar ljóst að Kane gæti verið farinn að horfa eftir nýjum áskorunum. Þegar þetta er skrifað er hann meiddur en ensku miðlarnir greina frá því að enski landsliðsframherjinn gæti farið að þyrsta í aðra áskorun. Bæði Manchester City og Manchester United hafa verið orðuð við landsliðsfyrirliðann en ítalski fjölmiðillinn Tuttosport greinir frá því að Juventus gæti orðið næsti áfangastaður Kane. Kane er talinn bíða betri samningur hjá báðum Manchester félögunum en hann hafi meiri áhuga á að leika fyrir ítalska stórveldið. Maurizio Sarri er nú stjóri Juventus sem er á toppnum á Ítalíu. Harry Kane is reportedly going to snub two English clubs to join Juventus.That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/Fjtm9euygz#bbcfootball pic.twitter.com/FQGe9cSnxY— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Harry Kane er í dag hluti af slúðurpakkanum sem BBC tekur saman á hverjum degi en mikið hefur verið rætt og ritað um Kane. Nú segja miðlarnir að hann velji Juventus sem næsta áfangastað. Kane hefur verið í herbúðum Tottenham síðan hann var ellefu ára gamall en hann hefur slegið í gegn og er talinn einn besti framherji ensku úrvalsdeildarinnar. Sumarið 2018 skrifaði hann undir sex ára samning við félagið. Það er hins vegar ljóst að Kane gæti verið farinn að horfa eftir nýjum áskorunum. Þegar þetta er skrifað er hann meiddur en ensku miðlarnir greina frá því að enski landsliðsframherjinn gæti farið að þyrsta í aðra áskorun. Bæði Manchester City og Manchester United hafa verið orðuð við landsliðsfyrirliðann en ítalski fjölmiðillinn Tuttosport greinir frá því að Juventus gæti orðið næsti áfangastaður Kane. Kane er talinn bíða betri samningur hjá báðum Manchester félögunum en hann hafi meiri áhuga á að leika fyrir ítalska stórveldið. Maurizio Sarri er nú stjóri Juventus sem er á toppnum á Ítalíu. Harry Kane is reportedly going to snub two English clubs to join Juventus.That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/Fjtm9euygz#bbcfootball pic.twitter.com/FQGe9cSnxY— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira