Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 11:30 Katrín Tanja var einnig valin keppnismaður heimsleikanna í ár en á ensku heita verðlaunin Spirit of the games. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér í gær silfurverðlaun á heimsleikunum í CrossFit en það voru einu verðlaunin sem hún hafi ekki unnið á heimsleikunum til þessa. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gær í fámennan hóp með Anníe Mist Þórisdóttur en vinkonurnar eru núna þær einu sem hafa unnið alla verðlaunapeninga í boði á heimsleikunum í CrossFit. Katrín Tanja varð heimsmeistari tvö ár í röð frá 2015 til 2016 og vann síðan bronsverðlaun á heimsleikunum árið 2018. Anníe Mist varð tvisvar heimsmeistari (2011 og 2012) og vann einnig tvö silfurverðlaun (2010 og 2014). Hún var síðan fyrsta konan til að komast í fimmta sinn á verðlaunapall þegar hún vann bronsverðlaun á leikunum fyrir þremur árum síðan. Anníe Mist Þórisdóttir var einnig fyrsta konan til að komast þrisvar sinnum og fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Eini karlmaðurinn með fullt hús af verðlaunapeningum er Ben Smith sem vann á sínum tíma fjögur verðlaun á heimsleikunum (eitt gull, eitt silfur og tvö brons). Tia-Clair Toomey sló met Anníe Mistar yfir flest verðlaun á heimsleikunum um helgina þegar hún komst á verðlaunapallinn í sjötta sinn. Toomey er líka sú eina sem hefur orðið heimsmeistari oftar en tvisvar sinnum en hún hafði áður tekið það met af Anníe Mist og Katrínu Tönju. Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér í gær silfurverðlaun á heimsleikunum í CrossFit en það voru einu verðlaunin sem hún hafi ekki unnið á heimsleikunum til þessa. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gær í fámennan hóp með Anníe Mist Þórisdóttur en vinkonurnar eru núna þær einu sem hafa unnið alla verðlaunapeninga í boði á heimsleikunum í CrossFit. Katrín Tanja varð heimsmeistari tvö ár í röð frá 2015 til 2016 og vann síðan bronsverðlaun á heimsleikunum árið 2018. Anníe Mist varð tvisvar heimsmeistari (2011 og 2012) og vann einnig tvö silfurverðlaun (2010 og 2014). Hún var síðan fyrsta konan til að komast í fimmta sinn á verðlaunapall þegar hún vann bronsverðlaun á leikunum fyrir þremur árum síðan. Anníe Mist Þórisdóttir var einnig fyrsta konan til að komast þrisvar sinnum og fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsleikum. Eini karlmaðurinn með fullt hús af verðlaunapeningum er Ben Smith sem vann á sínum tíma fjögur verðlaun á heimsleikunum (eitt gull, eitt silfur og tvö brons). Tia-Clair Toomey sló met Anníe Mistar yfir flest verðlaun á heimsleikunum um helgina þegar hún komst á verðlaunapallinn í sjötta sinn. Toomey er líka sú eina sem hefur orðið heimsmeistari oftar en tvisvar sinnum en hún hafði áður tekið það met af Anníe Mist og Katrínu Tönju. Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey
Flest verðlaun í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit 6 - Tia-Clair Toomey (4 gull og 2 silfur) 5 - Anníe Mist Þórisdóttir (2 gull, 2 silfur og 1 brons) 4 - Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 gull, 1 silfur og 1 brons) 2 - Sara Sigmundsdóttir (2 brons) 2 - Tanya Wagner (1 gull og 1 silfur) 2 - Kristan Clever (1 gull og 1 silfur) 2 - Valerie Voboril (2 brons) 2 - Julie Foucher (1 silfur og 1 brons) Fyrst tvisvar sinnum á verðlaunapall - 2009 - Tanya Wagner Fyrst þrisvar sinnum á verðlaunapall - 2012 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fjórum sinnum á verðlaunapall - 2014 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst fimm sinnum á verðlaunapall - 2017 - Anníe Mist Þórisdóttir Fyrst sex sinnum á verðlaunapall - 2020 - Tia-Clair Toomey
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30