Sagði að vítaspyrnan hafi ekki einu sinni verið brot: „Höfum lent í óréttlæti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 09:00 Klopp lætur fjórða dómarann heyra það í gær. John Powell/Liverpool FC „Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Roberto Firmino og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Bítlaborgarliðið lenti undir í leiknum. Sheffield fékk vítaspyrnu eftir brot Fabinho. Fyrst var dæmd aukaspyrna en henni svo breytt í vítaspyrnu. „Vítaspyrnan var ekki einu sinni brot. Á einu tímabili eru svo mörg mismunandi tímabil og það hefur verið óréttlæti gagnvart okkur en við þurfum að halda áfram. Ég elska svona leiki þegar þú vinnur fyrir öllu.“ Defending champions Liverpool returned to winning ways in the Premier League with a hard-fought comeback victory over struggling Sheffield United https://t.co/WrIKmyNcXW pic.twitter.com/JN3IVTbfCg— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 „Við lentum í vandræðum með McBurnie í fyrri hálfleik en við löguðum staðsetningarnar og unnum seinni boltanna. Við vorum með mikla yfirburði í stöðunni 2-1 og spiluðum mjög góðan fótbolta en svo komust þeir aftur inn í leikinnn.“ Meistararnir lentu í vandræðum í gærkvöldi en Klopp segir að það sé skiljanlegt; lærisveinar Chris Wilder gefast aldrei upp. „Þeir gefast aldrei upp og ég ber svo mikla virðingu fyrir þeim. Þeir leggja svo mikið á sig. Chris er að gera frábæra hluti,“ sagði Klopp. Liverpool er í 2. sætinu með þrettán stig en Sheffield United er í 19. sætinu með eitt stig. "I love these games."Jurgen Klopp says Liverpool had to earn their win against Sheffield United today.#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/hSTCPIKFLQ— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
„Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Roberto Firmino og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Bítlaborgarliðið lenti undir í leiknum. Sheffield fékk vítaspyrnu eftir brot Fabinho. Fyrst var dæmd aukaspyrna en henni svo breytt í vítaspyrnu. „Vítaspyrnan var ekki einu sinni brot. Á einu tímabili eru svo mörg mismunandi tímabil og það hefur verið óréttlæti gagnvart okkur en við þurfum að halda áfram. Ég elska svona leiki þegar þú vinnur fyrir öllu.“ Defending champions Liverpool returned to winning ways in the Premier League with a hard-fought comeback victory over struggling Sheffield United https://t.co/WrIKmyNcXW pic.twitter.com/JN3IVTbfCg— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 „Við lentum í vandræðum með McBurnie í fyrri hálfleik en við löguðum staðsetningarnar og unnum seinni boltanna. Við vorum með mikla yfirburði í stöðunni 2-1 og spiluðum mjög góðan fótbolta en svo komust þeir aftur inn í leikinnn.“ Meistararnir lentu í vandræðum í gærkvöldi en Klopp segir að það sé skiljanlegt; lærisveinar Chris Wilder gefast aldrei upp. „Þeir gefast aldrei upp og ég ber svo mikla virðingu fyrir þeim. Þeir leggja svo mikið á sig. Chris er að gera frábæra hluti,“ sagði Klopp. Liverpool er í 2. sætinu með þrettán stig en Sheffield United er í 19. sætinu með eitt stig. "I love these games."Jurgen Klopp says Liverpool had to earn their win against Sheffield United today.#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/hSTCPIKFLQ— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira