Ekki viss um að Valsliðið geti æft saman fyrir Meistaradeildarleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2020 19:32 Pétur Pétursson á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/vilhelm Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. Dregið var í dag og gátu Valsstúlkur, ríkjandi Íslandsmeistarar, annað hvort mætt HJK Helsinki eða KÍ Klaksvík frá Færeyjum. Valur fékk heimaleik gegn HJK og leikið verður annað hvort 3. eða 4. nóvember. „Við gátum fengið Færeyjar eða Helsinki og þetta voru tvö lið sem við teljum henta okkur ágætlega. Þetta var góð niðurstaða,“ „Ég veit ekkert um þetta lið og hef ekkert séð það. Við þurfum að kynna okkur það. Þetta eru allt erfiðir leikir og út frá því að við höfum ekkert fengið að æfa.“ Margar úr Valsliðinu eru nú með íslenska kvennalandsliðinu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leik gegn Svíum en Valsstúlkur fá ekki mikinn undirbúning saman fyrir Meistaradeildarleikinn. „Landsliðið er úti og þær koma ekki heim fyrr en 28. eða 29. október og þá þurfa þær hugsanlega í sóttkví. Ég er ekki viss um að við getum æft neitt fyrir þennan leik.“ „Þetta er staðan og við tökum á þessu eins og þetta er. Við förum eftir þeim reglum sem settar eru og hvað við megum gera. Þetta er spennandi verkefni fyrir okkur.“ Pétur finnur til með leikmönnunum sem hafa verið að æfa einar að undanförnu en segir að æfingarnar horfi til betri vegar. „Þetta er frekar leiðinlegt fyrir leikmennina. Þær hafa verið í sitt hvoru horninu að æfa einar, meira og minna, og sem betur fer getum við mætt núna saman og sparkað aðeins í boltann sem er mikill munur. Þetta er örugglega búið að vera erfitt fyrir leikmenn á Íslandi.“ Klippa: Sportpakkinn - Pétur um möguleika Vals Meistaradeild Evrópu Valur Tengdar fréttir Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23 Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. 21. október 2020 12:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. Dregið var í dag og gátu Valsstúlkur, ríkjandi Íslandsmeistarar, annað hvort mætt HJK Helsinki eða KÍ Klaksvík frá Færeyjum. Valur fékk heimaleik gegn HJK og leikið verður annað hvort 3. eða 4. nóvember. „Við gátum fengið Færeyjar eða Helsinki og þetta voru tvö lið sem við teljum henta okkur ágætlega. Þetta var góð niðurstaða,“ „Ég veit ekkert um þetta lið og hef ekkert séð það. Við þurfum að kynna okkur það. Þetta eru allt erfiðir leikir og út frá því að við höfum ekkert fengið að æfa.“ Margar úr Valsliðinu eru nú með íslenska kvennalandsliðinu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leik gegn Svíum en Valsstúlkur fá ekki mikinn undirbúning saman fyrir Meistaradeildarleikinn. „Landsliðið er úti og þær koma ekki heim fyrr en 28. eða 29. október og þá þurfa þær hugsanlega í sóttkví. Ég er ekki viss um að við getum æft neitt fyrir þennan leik.“ „Þetta er staðan og við tökum á þessu eins og þetta er. Við förum eftir þeim reglum sem settar eru og hvað við megum gera. Þetta er spennandi verkefni fyrir okkur.“ Pétur finnur til með leikmönnunum sem hafa verið að æfa einar að undanförnu en segir að æfingarnar horfi til betri vegar. „Þetta er frekar leiðinlegt fyrir leikmennina. Þær hafa verið í sitt hvoru horninu að æfa einar, meira og minna, og sem betur fer getum við mætt núna saman og sparkað aðeins í boltann sem er mikill munur. Þetta er örugglega búið að vera erfitt fyrir leikmenn á Íslandi.“ Klippa: Sportpakkinn - Pétur um möguleika Vals
Meistaradeild Evrópu Valur Tengdar fréttir Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23 Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. 21. október 2020 12:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23
Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. 21. október 2020 12:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki