Smitaður sótti hóptíma í líkamsræktarstöð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2020 15:51 Frá Akranesi. Vísir/Vilhelm Smitaður einstaklingur sótti hóptíma hjá líkamsræktarstöð á Akranesi í fyrrakvöld. Allir sem sóttu tímann þurfa að fara í sóttkví og sýnatöku vegna þessa. Frá þessu var greint í hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var um hóptíma að ræða þar sem fjöldi var nokkuð undir tuttugu manns. Stöðinni var lokað í gær eftir að í ljós kom að smit hefði komist þangað inn. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða líkamsræktarsalinn á Jaðarsbökkum þar sem smit kom upp fyrir rúmum mánuði. 38 eru í sóttkví á Akranesi samkvæmt tölum sem lögreglan á Vesturlandi birti í dag. Fjölgaði um 25 á milli daga. Fimmtán eru í einangrun. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á þriðjudag mega líkamsræktarstöðvar standa fyrir hóptímum að uppfylltum skilyrðum. Svo sem er varða tuttugu manna hámark og kröfur um sóttvarnir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28 Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41 Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Smitaður einstaklingur sótti hóptíma hjá líkamsræktarstöð á Akranesi í fyrrakvöld. Allir sem sóttu tímann þurfa að fara í sóttkví og sýnatöku vegna þessa. Frá þessu var greint í hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var um hóptíma að ræða þar sem fjöldi var nokkuð undir tuttugu manns. Stöðinni var lokað í gær eftir að í ljós kom að smit hefði komist þangað inn. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða líkamsræktarsalinn á Jaðarsbökkum þar sem smit kom upp fyrir rúmum mánuði. 38 eru í sóttkví á Akranesi samkvæmt tölum sem lögreglan á Vesturlandi birti í dag. Fjölgaði um 25 á milli daga. Fimmtán eru í einangrun. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á þriðjudag mega líkamsræktarstöðvar standa fyrir hóptímum að uppfylltum skilyrðum. Svo sem er varða tuttugu manna hámark og kröfur um sóttvarnir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28 Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41 Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28
Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41
Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45