Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK, sumir hverjir með grímu, fengu leyfi að mæta á leik liðsins gegn Bröndby á dögunum. Lars Ronbog/FrontZoneSport/Getty Images Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Þetta segir hún í samtali við danska fjölmiðla í dag en dönsku félögin í samráði við úrvalsdeildarsambandið þar í landi settu af stað herferð í síðustu viku þar sem þeir óskuðu eftir því að fá fleira fólk á völlinn. Fodbold bidrager ikke til smittespredning i samfundet https://t.co/FR4KHVTuAh#sldk#ForDanmark https://t.co/UD3H69yIGR pic.twitter.com/pUwXXL70Sl— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) October 20, 2020 Mogensen hefur þó sagt að það sé ekki hægt. Heilsusjónarmið komi í veg fyrir það og áhættan fyrir því að dreifing kórónuveirunnar geti margfaldast innan stærri hópa sé of stór. FCK hafði m.a. boðið stjórnmálamönnum á völlinn á sunnudaginn er liðið mætti AaB í Parken. Nokkrir stjórnmálamenn mættu en þar var enginn frá ríkisstjórninni og það vakti mikla reiði innan félagsins. Nú hefur hún tekið ákvörðun um þetta og fær skammir í hattinn m.a. frá Jes Mortensen, fjölmiðlafulltrúa FCK. Þar segir hann að menntamálaráðherrann hafi tekið ákvörðun um eitthvað sem hún hafi ekki einu sinni kannað. Heldigvis har regneringen været ude og tjekke de faktiske forhold selv, inden de besluttede noget...eller...#sldk #flerefanspaastadion #fcklivehttps://t.co/Hlse1SC791— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Og vi afholder faktisk ikke et event, hvor der er tusindevis af mennesker sammen. Vi afholder 22 seperate events med max 500 i hver, der ikke kommer i kontakt - ligesom de ankommer og forlader området forskudt. Bare hvis den information er gået tabt..@Joymogensen og @Heunicke— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Þetta segir hún í samtali við danska fjölmiðla í dag en dönsku félögin í samráði við úrvalsdeildarsambandið þar í landi settu af stað herferð í síðustu viku þar sem þeir óskuðu eftir því að fá fleira fólk á völlinn. Fodbold bidrager ikke til smittespredning i samfundet https://t.co/FR4KHVTuAh#sldk#ForDanmark https://t.co/UD3H69yIGR pic.twitter.com/pUwXXL70Sl— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) October 20, 2020 Mogensen hefur þó sagt að það sé ekki hægt. Heilsusjónarmið komi í veg fyrir það og áhættan fyrir því að dreifing kórónuveirunnar geti margfaldast innan stærri hópa sé of stór. FCK hafði m.a. boðið stjórnmálamönnum á völlinn á sunnudaginn er liðið mætti AaB í Parken. Nokkrir stjórnmálamenn mættu en þar var enginn frá ríkisstjórninni og það vakti mikla reiði innan félagsins. Nú hefur hún tekið ákvörðun um þetta og fær skammir í hattinn m.a. frá Jes Mortensen, fjölmiðlafulltrúa FCK. Þar segir hann að menntamálaráðherrann hafi tekið ákvörðun um eitthvað sem hún hafi ekki einu sinni kannað. Heldigvis har regneringen været ude og tjekke de faktiske forhold selv, inden de besluttede noget...eller...#sldk #flerefanspaastadion #fcklivehttps://t.co/Hlse1SC791— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Og vi afholder faktisk ikke et event, hvor der er tusindevis af mennesker sammen. Vi afholder 22 seperate events med max 500 i hver, der ikke kommer i kontakt - ligesom de ankommer og forlader området forskudt. Bare hvis den information er gået tabt..@Joymogensen og @Heunicke— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira