Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 17:30 Mbappe eftir tapið gegn Manchester United á síðustu leiktíð. TF-Images/Getty Images Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Núverandi samningur Mbappe við Parísarliðið rennur út sumarið 2022 en ætli PSG ekki að missa hann frítt gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar. Le Parisien greinir frá því að áhugi Mbappe á því að framlengja við félagið, lengur en til ársins 2022, sé enginn. Real Madrid og Liverpool fylgjast vel með gangi mála hjá Frakkanum. PSG hefur reynt að fá Frakkinn til þess að framlengja samning sinn enda einn af bestu leikmönnum heims en það hefur ekki tekist til þessa. Franskir miðlar segja áhugann ekki til staðar hjá hinum 21 árs Mbappe. Parísarliðið borgaði 160 milljónir punda fyrir hann er hann kom frá Mónakó árið 2018 en takist PSG ekki að semja við Mbappe gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar í kringum 100 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Real er á eftir Mbappe. Þeir reyndu að fá hann þegar var fjórtán ára og einnig þegar hann skipti Mónakó út fyrir PSG. Mbappe er ólmur sagður vilja vinna með átrúnaðargoði sínu úr æsku; Zinedine Zidane. Leikur PSG og Man. United verður í beinni útsendingu í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Kylian Mbappe 'showing NO desire to extend PSG deal' beyond 2022' https://t.co/Do2mNVYhcB— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Núverandi samningur Mbappe við Parísarliðið rennur út sumarið 2022 en ætli PSG ekki að missa hann frítt gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar. Le Parisien greinir frá því að áhugi Mbappe á því að framlengja við félagið, lengur en til ársins 2022, sé enginn. Real Madrid og Liverpool fylgjast vel með gangi mála hjá Frakkanum. PSG hefur reynt að fá Frakkinn til þess að framlengja samning sinn enda einn af bestu leikmönnum heims en það hefur ekki tekist til þessa. Franskir miðlar segja áhugann ekki til staðar hjá hinum 21 árs Mbappe. Parísarliðið borgaði 160 milljónir punda fyrir hann er hann kom frá Mónakó árið 2018 en takist PSG ekki að semja við Mbappe gætu þeir þurft að selja hann næsta sumar í kringum 100 milljónir punda. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Real er á eftir Mbappe. Þeir reyndu að fá hann þegar var fjórtán ára og einnig þegar hann skipti Mónakó út fyrir PSG. Mbappe er ólmur sagður vilja vinna með átrúnaðargoði sínu úr æsku; Zinedine Zidane. Leikur PSG og Man. United verður í beinni útsendingu í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Kylian Mbappe 'showing NO desire to extend PSG deal' beyond 2022' https://t.co/Do2mNVYhcB— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira