Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 15:26 Klopp sagði frammistöðu Liverpool í dag þá bestu á Goodison Park síðan hann tók við stjórn liðsins. Laurence Griffiths/Getty Images Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ef ekki væri fyrir ný viðmið í myndbandsdómgæslu á Englandi hefði Liverpool eflaust unnið leikinn. Jürgen Klopp var sáttur við margt í leik sinna manna og sagði í viðtali eftir leik að þetta hefði verið bestur leikur Liverpool á Goodison Park undir hans stjórn. „Eftir að við skiptum um leikkerfi fengum við á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum,“ sagði Klopp um mörkin tvö sem Everton skoraði. „Við vorum betri aðilinn gegn liði sem hefur verið á mikilli siglingu. Mismunandi hluti áttu sér stað í dag. Þessar rangstöður, ég sá ekki atvikið þegar Pickford fór í Virgil van Dijk nægilega vel,“ sagði Klopp um áhugaverðar ákvarðanir dómarans í dag. Van Dijk þurfti að fara meiddur af velli eftir að Jordan Pickford, markvörður Everton, tæklaði hann illa innan teigs. Rangstaða var dæmd og því ekkert dæmt á tæklinguna. „Ég veit ekki hvar línan er, ég veit ekki hvenær það má dæma rangstöðu,“ sagði Klopp um mark Jordan Henderson sem hefði að öllum líkindum verið sigurmark leiksins. „Já við áttum að vinna leikinn. Strákarnir áttu frábæran leik gegn liði með mikið sjálfstraust og mikil gæði. Við vorum betri aðilinn frá fyrstu sekúndu leiksins,“ sagði þjálfarinn að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ef ekki væri fyrir ný viðmið í myndbandsdómgæslu á Englandi hefði Liverpool eflaust unnið leikinn. Jürgen Klopp var sáttur við margt í leik sinna manna og sagði í viðtali eftir leik að þetta hefði verið bestur leikur Liverpool á Goodison Park undir hans stjórn. „Eftir að við skiptum um leikkerfi fengum við á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum,“ sagði Klopp um mörkin tvö sem Everton skoraði. „Við vorum betri aðilinn gegn liði sem hefur verið á mikilli siglingu. Mismunandi hluti áttu sér stað í dag. Þessar rangstöður, ég sá ekki atvikið þegar Pickford fór í Virgil van Dijk nægilega vel,“ sagði Klopp um áhugaverðar ákvarðanir dómarans í dag. Van Dijk þurfti að fara meiddur af velli eftir að Jordan Pickford, markvörður Everton, tæklaði hann illa innan teigs. Rangstaða var dæmd og því ekkert dæmt á tæklinguna. „Ég veit ekki hvar línan er, ég veit ekki hvenær það má dæma rangstöðu,“ sagði Klopp um mark Jordan Henderson sem hefði að öllum líkindum verið sigurmark leiksins. „Já við áttum að vinna leikinn. Strákarnir áttu frábæran leik gegn liði með mikið sjálfstraust og mikil gæði. Við vorum betri aðilinn frá fyrstu sekúndu leiksins,“ sagði þjálfarinn að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30