Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 15:26 Klopp sagði frammistöðu Liverpool í dag þá bestu á Goodison Park síðan hann tók við stjórn liðsins. Laurence Griffiths/Getty Images Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ef ekki væri fyrir ný viðmið í myndbandsdómgæslu á Englandi hefði Liverpool eflaust unnið leikinn. Jürgen Klopp var sáttur við margt í leik sinna manna og sagði í viðtali eftir leik að þetta hefði verið bestur leikur Liverpool á Goodison Park undir hans stjórn. „Eftir að við skiptum um leikkerfi fengum við á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum,“ sagði Klopp um mörkin tvö sem Everton skoraði. „Við vorum betri aðilinn gegn liði sem hefur verið á mikilli siglingu. Mismunandi hluti áttu sér stað í dag. Þessar rangstöður, ég sá ekki atvikið þegar Pickford fór í Virgil van Dijk nægilega vel,“ sagði Klopp um áhugaverðar ákvarðanir dómarans í dag. Van Dijk þurfti að fara meiddur af velli eftir að Jordan Pickford, markvörður Everton, tæklaði hann illa innan teigs. Rangstaða var dæmd og því ekkert dæmt á tæklinguna. „Ég veit ekki hvar línan er, ég veit ekki hvenær það má dæma rangstöðu,“ sagði Klopp um mark Jordan Henderson sem hefði að öllum líkindum verið sigurmark leiksins. „Já við áttum að vinna leikinn. Strákarnir áttu frábæran leik gegn liði með mikið sjálfstraust og mikil gæði. Við vorum betri aðilinn frá fyrstu sekúndu leiksins,“ sagði þjálfarinn að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ef ekki væri fyrir ný viðmið í myndbandsdómgæslu á Englandi hefði Liverpool eflaust unnið leikinn. Jürgen Klopp var sáttur við margt í leik sinna manna og sagði í viðtali eftir leik að þetta hefði verið bestur leikur Liverpool á Goodison Park undir hans stjórn. „Eftir að við skiptum um leikkerfi fengum við á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum,“ sagði Klopp um mörkin tvö sem Everton skoraði. „Við vorum betri aðilinn gegn liði sem hefur verið á mikilli siglingu. Mismunandi hluti áttu sér stað í dag. Þessar rangstöður, ég sá ekki atvikið þegar Pickford fór í Virgil van Dijk nægilega vel,“ sagði Klopp um áhugaverðar ákvarðanir dómarans í dag. Van Dijk þurfti að fara meiddur af velli eftir að Jordan Pickford, markvörður Everton, tæklaði hann illa innan teigs. Rangstaða var dæmd og því ekkert dæmt á tæklinguna. „Ég veit ekki hvar línan er, ég veit ekki hvenær það má dæma rangstöðu,“ sagði Klopp um mark Jordan Henderson sem hefði að öllum líkindum verið sigurmark leiksins. „Já við áttum að vinna leikinn. Strákarnir áttu frábæran leik gegn liði með mikið sjálfstraust og mikil gæði. Við vorum betri aðilinn frá fyrstu sekúndu leiksins,“ sagði þjálfarinn að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30