Fá að halda framkvæmdum áfram við að reisa The Whale í Andenes Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2020 10:26 Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári síðustu ár. Dorte Mandrup Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Um tíma leit út fyrir að framkvæmdir kynnu að stöðvast eftir að menningarminjar frá járnöld fundust á framkvæmdasvæðinu, en ný hefur fylkisstjórn gefið grænt ljós á áframhaldandi framkvæmdir. Dorte Mandrup Hönnunarkeppni Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári á síðustu árum. Umhverfið þar er dramatískt - há fjöll, hafið og mikinn fjölda hvala sem fara þar um Bleiksdjupa, djúpt hafsvæði skammt frá. Á síðasta ári var ákveðið að halda keppni um hönnun miðstöðvar sem ætluð var fyrir ferðamenn og áhugamenn um hvali sem sækja svæðið heim. Var það danska arkitektarstofan Dorte Mandrup sem vann þar sigur, en áætlað er að byggingin standi klár árið 2022. Dorte Mandrup Fær undanþágu NRK segir frá því að á framkvæmdasvæðinu hafi fundist leifar af híbýlum manna frá járnöld, sem hafi sett framkvæmdina í uppnám. Fylkisstjórinn Kirsti Saxi segir hins vegar að framkvæmdin sé svo samfélagslega mikilvægt að undanþága frá reglum verði veitt, gegn ákveðnum skilyrðum. Dorte Mandrup Ætlunin er að The Whale rísi upp úr umhverfinu þar sem það stendur. Eigi gestir að geta gengið á þaki byggingarinnar, á baki hvalsins, og virt fyrir sig hafið, fjöllin og hvalina. Á nóttunni eigi gestir einnig að geta notið miðnætursólarinnar og norðurljósanna. Dorte Mandrup Noregur Söfn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Um tíma leit út fyrir að framkvæmdir kynnu að stöðvast eftir að menningarminjar frá járnöld fundust á framkvæmdasvæðinu, en ný hefur fylkisstjórn gefið grænt ljós á áframhaldandi framkvæmdir. Dorte Mandrup Hönnunarkeppni Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári á síðustu árum. Umhverfið þar er dramatískt - há fjöll, hafið og mikinn fjölda hvala sem fara þar um Bleiksdjupa, djúpt hafsvæði skammt frá. Á síðasta ári var ákveðið að halda keppni um hönnun miðstöðvar sem ætluð var fyrir ferðamenn og áhugamenn um hvali sem sækja svæðið heim. Var það danska arkitektarstofan Dorte Mandrup sem vann þar sigur, en áætlað er að byggingin standi klár árið 2022. Dorte Mandrup Fær undanþágu NRK segir frá því að á framkvæmdasvæðinu hafi fundist leifar af híbýlum manna frá járnöld, sem hafi sett framkvæmdina í uppnám. Fylkisstjórinn Kirsti Saxi segir hins vegar að framkvæmdin sé svo samfélagslega mikilvægt að undanþága frá reglum verði veitt, gegn ákveðnum skilyrðum. Dorte Mandrup Ætlunin er að The Whale rísi upp úr umhverfinu þar sem það stendur. Eigi gestir að geta gengið á þaki byggingarinnar, á baki hvalsins, og virt fyrir sig hafið, fjöllin og hvalina. Á nóttunni eigi gestir einnig að geta notið miðnætursólarinnar og norðurljósanna. Dorte Mandrup
Noregur Söfn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent