Lið Stefáns Rafns lá í Portúgal | Abalo snéri aftur til Parísar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2020 20:45 Luc Abalo sneri aftur til Parísar í kvöld. EPA-EFE/GEIR OLSEN Þrír leikir fóru fram í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ungverska stórliðið Pick Szeged tapaði 19-25 fyrir Porto á útivelli. Þá sneri franska goðsögnin Luc Abalo aftur til Parísar er Elverum heimsótti Paris Saint-Germain. Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson lék ekki með ungverska stórliðinu Pick Szeged er liðið sótti Porto heim í Portúgal. Porto er með einkar sterkt lið og vann á endanum sex marka sigur. Lokatölur 25-19 og ljóst að sóknarleikur ungverska liðsins var ekki til útflutnings í kvöld. Var þetta aðeins annar leikur Pick Szeged í riðlinum en liðið hefur tapað þeim báðum. Porto hefur hins vegar leikið fjóra leiki, unnið tvo og tapað tveimur. Franski hornamaðurinn Luc Abalo var mættur til Parísar er lið hans, Elverum frá Noregi, heimsótti franska stórliðið Paris Saint-Germain í kvöld. Abalo lék með PSG frá 2012 til 2020 þegar hann færði sig óvænt um set til Noregs. Après une belle cérémonie d'hommage pour les 8 saisons de @lucabalo passées au club, on aura désormais notre n°19 toujours avec nous à Coubertin ! #MerciLuc pic.twitter.com/MAsg22Hyml— PSG Handball (@psghand) October 15, 2020 Hinn 36 ára gamli Abalo skoraði fjögur mörk fyrir Elverum en PSG voru töluvert sterkari aðilinn í kvöld. Danska skyttan Mikkel Hansen var markahæstur hjá PSG með átta mörk og fór það svo að franska liðið vann sex marka sigur, lokatölur 35-29. Var þetta fyrsti sigur PSG í þremur leikjum í keppninni. Elverum hefur einnig unnið einn leik af þremur. Þá vann Vardar góðan fimm marka sigur á Flensburg á heimavelli. Lokatölur í Norður-Makedóníu 31-26 Vardar í vil. Var þetta fyrsta tap Flensburg sem er í 2. sæti A-riðils með þrjá sigra í fjórum leikjum. Vardar hefur nú unnið einn og tapað einum af þeim tveimur leikjum sem liðið hefur leikið. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ungverska stórliðið Pick Szeged tapaði 19-25 fyrir Porto á útivelli. Þá sneri franska goðsögnin Luc Abalo aftur til Parísar er Elverum heimsótti Paris Saint-Germain. Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson lék ekki með ungverska stórliðinu Pick Szeged er liðið sótti Porto heim í Portúgal. Porto er með einkar sterkt lið og vann á endanum sex marka sigur. Lokatölur 25-19 og ljóst að sóknarleikur ungverska liðsins var ekki til útflutnings í kvöld. Var þetta aðeins annar leikur Pick Szeged í riðlinum en liðið hefur tapað þeim báðum. Porto hefur hins vegar leikið fjóra leiki, unnið tvo og tapað tveimur. Franski hornamaðurinn Luc Abalo var mættur til Parísar er lið hans, Elverum frá Noregi, heimsótti franska stórliðið Paris Saint-Germain í kvöld. Abalo lék með PSG frá 2012 til 2020 þegar hann færði sig óvænt um set til Noregs. Après une belle cérémonie d'hommage pour les 8 saisons de @lucabalo passées au club, on aura désormais notre n°19 toujours avec nous à Coubertin ! #MerciLuc pic.twitter.com/MAsg22Hyml— PSG Handball (@psghand) October 15, 2020 Hinn 36 ára gamli Abalo skoraði fjögur mörk fyrir Elverum en PSG voru töluvert sterkari aðilinn í kvöld. Danska skyttan Mikkel Hansen var markahæstur hjá PSG með átta mörk og fór það svo að franska liðið vann sex marka sigur, lokatölur 35-29. Var þetta fyrsti sigur PSG í þremur leikjum í keppninni. Elverum hefur einnig unnið einn leik af þremur. Þá vann Vardar góðan fimm marka sigur á Flensburg á heimavelli. Lokatölur í Norður-Makedóníu 31-26 Vardar í vil. Var þetta fyrsta tap Flensburg sem er í 2. sæti A-riðils með þrjá sigra í fjórum leikjum. Vardar hefur nú unnið einn og tapað einum af þeim tveimur leikjum sem liðið hefur leikið.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Sjá meira