Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2020 21:16 Albert með boltann á Laugardalsvelli í kvöld. Grímubúinn boltasækir fylgist vel með. vísir/vilhelm „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. „Þeir eru með fáránlega gott lið og það er mikið og stórt verkefni að mæta þeim. Mér fannst þetta ganga vel og við stóðum í þeim en hefðum kannski getað ógnað þeim meira.“ Albert segir að íslenska liðið hafi haldið boltanum vel en aðspurður um hvernig hann hafi séð þróun leiksins svaraði Albert: „Þetta var þó bara eins marks munur og því alltaf leikur. Mér fannst við halda vel í boltann og ná að byggja upp ágætar sóknir. Mér fannst við geta skyndisótt betur á þá en í síðari hálfleik héldum við boltanum betur. Við hefðum þó getað verið aðeins meira „direct“.“ „Í rauninni hefðum við þurft að setja aðeins meiri pressu á boltann. Þetta eru síðustu prósentin sem vantaði upp á.“ „Það þurfti bara eitt tækifæri til að jafna og þá hefðu þeir þurft að sækja því þeir vilja ekki tapa á móti Íslandi. Þetta eru þrír leikir gegn Belgíu á stuttum tíma og tveir þeirra eru fínir.“ Albert var sáttur með sína frammistöðu í kvöld sem var ansi góð en hann hélt boltanum afar vel. „Ég er alveg sáttur en það er erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar,“ sagði KR-ingurinn rólegur. Klippa: Viðtal við Albert Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. „Þeir eru með fáránlega gott lið og það er mikið og stórt verkefni að mæta þeim. Mér fannst þetta ganga vel og við stóðum í þeim en hefðum kannski getað ógnað þeim meira.“ Albert segir að íslenska liðið hafi haldið boltanum vel en aðspurður um hvernig hann hafi séð þróun leiksins svaraði Albert: „Þetta var þó bara eins marks munur og því alltaf leikur. Mér fannst við halda vel í boltann og ná að byggja upp ágætar sóknir. Mér fannst við geta skyndisótt betur á þá en í síðari hálfleik héldum við boltanum betur. Við hefðum þó getað verið aðeins meira „direct“.“ „Í rauninni hefðum við þurft að setja aðeins meiri pressu á boltann. Þetta eru síðustu prósentin sem vantaði upp á.“ „Það þurfti bara eitt tækifæri til að jafna og þá hefðu þeir þurft að sækja því þeir vilja ekki tapa á móti Íslandi. Þetta eru þrír leikir gegn Belgíu á stuttum tíma og tveir þeirra eru fínir.“ Albert var sáttur með sína frammistöðu í kvöld sem var ansi góð en hann hélt boltanum afar vel. „Ég er alveg sáttur en það er erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar,“ sagði KR-ingurinn rólegur. Klippa: Viðtal við Albert
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03
Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54
Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45
Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10