Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Sylvía Hall skrifar 14. október 2020 21:00 Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Lögreglan Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Þetta segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir allt annað að fara inn í veikindabylgju að hausti til. „Það er allt annað að upplifa þetta að hausti en að vori. Þá horfðum við inn í sumarið en nú erum við að horfa inn í skammdegið. Ég finn til dæmis mun þegar það er þungbúið yfir veðri, þá er maður lakari og maður heyrir svoleiðis sögur,“ sagði Þórunn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í samfélaginu og hertari samkomutakmörkunum hafa mörg félög brugðið á það ráð að hringja í fólk og kanna hvernig því líður. „Það er verið að gera allt sem hægt er í sambandi við upplýsingar og annað slíkt.“ Að sögn Þórunnar er breyting á líðan eldri borgara eftir að gripið var til hertra aðgerða, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Já, það er breyting – það er greinileg breyting. Það er viðbót; bæði gríman og einn metri í viðbót, það breytir svo miklu. Þó við vorum ekki komin í það að knúsast þá munar miklu um þennan eina metra.“ Hún bendir fólki á ráðstefnu frá því í september síðastliðnum þar sem rætt var um einmanaleika. Ráðstefnan var tekin upp og er aðgengileg á heimasíðu félagsins. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Þetta segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir allt annað að fara inn í veikindabylgju að hausti til. „Það er allt annað að upplifa þetta að hausti en að vori. Þá horfðum við inn í sumarið en nú erum við að horfa inn í skammdegið. Ég finn til dæmis mun þegar það er þungbúið yfir veðri, þá er maður lakari og maður heyrir svoleiðis sögur,“ sagði Þórunn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í samfélaginu og hertari samkomutakmörkunum hafa mörg félög brugðið á það ráð að hringja í fólk og kanna hvernig því líður. „Það er verið að gera allt sem hægt er í sambandi við upplýsingar og annað slíkt.“ Að sögn Þórunnar er breyting á líðan eldri borgara eftir að gripið var til hertra aðgerða, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Já, það er breyting – það er greinileg breyting. Það er viðbót; bæði gríman og einn metri í viðbót, það breytir svo miklu. Þó við vorum ekki komin í það að knúsast þá munar miklu um þennan eina metra.“ Hún bendir fólki á ráðstefnu frá því í september síðastliðnum þar sem rætt var um einmanaleika. Ráðstefnan var tekin upp og er aðgengileg á heimasíðu félagsins.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira