Ísland mætir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Belgía er í efsta sæti heimslista FIFA og ljóst að þeir ætla sér sigur eftir tap gegn Englandi um helgina. Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu.
Leikurinn verður í beinni útsendingu á bæði Stöð 2 og Stöð 2 Sport en hér að neðan má finna leiðbeiningar um hvernig megi horfa á leikinn á netinu.
Farðu á þessa síðu: https://sjonvarp.stod2.is/live
Smelltu á Stöð 2 Sport Kynning
Góða skemmtun!