Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Íþróttadeild skrifar 14. október 2020 17:24 Birkir Bjarnason er fyrirliði Íslands í kvöld. vísir/Vilhelm Sjö leikmenn hafa dottið út úr íslenska landsliðshópnum frá því í 3-0 tapinu gegn Danmörku á sunnudagskvöld. Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Alfreð Finnbogason meiddust allir í síðustu tveimur leikjum, og Arnór Sigurðsson hefur ekki jafnað sig af meiðslum sem héldu honum frá keppni gegn Danmörku. Þá eru Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson farnir til sinna félagsliða. Erik Hamrén, sem reyndar getur ekki stýrt íslenska liðinu af hliðarlínunni í kvöld því hann er í sóttkví, er með 19 leikmenn til taks þó að 23 megi vera á leikskýrslu. Byrjunarliðið er töluvert breytt frá síðasta lei og þá hefur verið ákveðið að breyta um leikkerfi. Ísland spilar 5-3-2 leikkerfi í kvöld. Byrjunarliðið gegn Belgíu!Our starting lineup for the game against Belgium in the UEFA Nations League!#fyririsland pic.twitter.com/cgFyYyc3rW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2020 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Vörn: Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon og Ari Freyr Skúlason. Miðja: Rúnar Már Sigurjónsson, Birkir Bjarnason og Guðlaugur Victor Pálsson. Sókn: Albert Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson. Varamenn: Hannes Þór Halldórsson, Ögmundur Kristinsson, Hjörtur Hermannsson, Arnór Ingvi Traustason, Jón Dagur Þorsteinsson, Mikael Neville Anderson, Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35 Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40 Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16 Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sjá meira
Sjö leikmenn hafa dottið út úr íslenska landsliðshópnum frá því í 3-0 tapinu gegn Danmörku á sunnudagskvöld. Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Alfreð Finnbogason meiddust allir í síðustu tveimur leikjum, og Arnór Sigurðsson hefur ekki jafnað sig af meiðslum sem héldu honum frá keppni gegn Danmörku. Þá eru Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson farnir til sinna félagsliða. Erik Hamrén, sem reyndar getur ekki stýrt íslenska liðinu af hliðarlínunni í kvöld því hann er í sóttkví, er með 19 leikmenn til taks þó að 23 megi vera á leikskýrslu. Byrjunarliðið er töluvert breytt frá síðasta lei og þá hefur verið ákveðið að breyta um leikkerfi. Ísland spilar 5-3-2 leikkerfi í kvöld. Byrjunarliðið gegn Belgíu!Our starting lineup for the game against Belgium in the UEFA Nations League!#fyririsland pic.twitter.com/cgFyYyc3rW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2020 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Vörn: Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon og Ari Freyr Skúlason. Miðja: Rúnar Már Sigurjónsson, Birkir Bjarnason og Guðlaugur Victor Pálsson. Sókn: Albert Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson. Varamenn: Hannes Þór Halldórsson, Ögmundur Kristinsson, Hjörtur Hermannsson, Arnór Ingvi Traustason, Jón Dagur Þorsteinsson, Mikael Neville Anderson, Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35 Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40 Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16 Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sjá meira
Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35
Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24
Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07
Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40
Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16
Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31