Tryggvi búinn að troða oftast af öllum leikmönnum spænsku deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 15:00 Tryggvi Snær Hlinason er búinn að troða boltanum tólf sinnum í körfu mótherjanna í fyrstu fimm leikjunum. Getty/Oscar J. Barroso Tryggvi Snær Hlinason tróð boltanum þrisvar sinnum í körfuna í leik Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og kom sér fyrir í efsta sæti troðslulistans. Tryggvi Snær hefur alls troðið boltanum tólf sinnum í körfuna í fyrstu fimm leikjum Zaragoza liðsins eða 2,4 sinnum að meðaltali í leik. Troðslur Tryggva í fyrstu fimm leikjunum í vetur eru þrjár, ein, þrjár, tvær og þrjár. Hann er með búinn að skora samtals 26 körfur í þessum leikjum og 46 prósent þeirra hafa komið með því að troða boltanum í körfuna. Tryggvi Snær Hlinason hefur skorað yfir tíu stig í öllum leikjunum en hann er með 12,2 stig, 6,2 fráköst og 16,8 framlagssstig að meðaltali á 19,6 mínútum spiluðum í leik. Tryggvi tróð boltanum alls 25 sinnum á öllu tímabilinu í fyrra eða 0,9 sinnum að meðaltali í leik og er því að troða mun oftar á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá tvær af troðslum Tryggva um helgina í tilþrifapakka frá leiknum. watch on YouTube Það er heldur enginn í spænsku deildinni sem hefur gert betur en Tryggvi þegar kemur að troðslum. Næstur á lista er hinn 220 sentimetra miðherji Real Madrid, Edy Tavares, sem er með 2,3 troðslur að meðaltali í fjórum leikjum eða samtals níu troðslur. Tryggvi og Edy Tavares eru í nokkrum sérflokki þegar kemur að því að troða boltanum í körfuna en hér fyrir neðan er topplistinn sem er tekinn úr opinberri tölfræði ACB-deildarinnar. Flestar troðslur í leik til þessa í ACB-deildinni 2020-21: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Casademont Zaragoza 2,4 2. Edy Tavares, Real Madrid 2,3 3. Babatunde Olumuyiwa, MoraBanc Andorra 1,6 4. Jacob Wiley, Herbalife Gran Canaria 1,5 5. Juampi Vaulet, BAXI Manresa 1,4 5. Ondrej Balvin, RETAbet Bilbao Basket 1,4 5. Dejan Kravic, Hereda San Pablo Burgos 1,4 5. Mike Tobey, Valencia Basket Club 1,4 5. Malik Dime, MoraBanc Andorra 1,4 Spænski körfuboltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason tróð boltanum þrisvar sinnum í körfuna í leik Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og kom sér fyrir í efsta sæti troðslulistans. Tryggvi Snær hefur alls troðið boltanum tólf sinnum í körfuna í fyrstu fimm leikjum Zaragoza liðsins eða 2,4 sinnum að meðaltali í leik. Troðslur Tryggva í fyrstu fimm leikjunum í vetur eru þrjár, ein, þrjár, tvær og þrjár. Hann er með búinn að skora samtals 26 körfur í þessum leikjum og 46 prósent þeirra hafa komið með því að troða boltanum í körfuna. Tryggvi Snær Hlinason hefur skorað yfir tíu stig í öllum leikjunum en hann er með 12,2 stig, 6,2 fráköst og 16,8 framlagssstig að meðaltali á 19,6 mínútum spiluðum í leik. Tryggvi tróð boltanum alls 25 sinnum á öllu tímabilinu í fyrra eða 0,9 sinnum að meðaltali í leik og er því að troða mun oftar á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá tvær af troðslum Tryggva um helgina í tilþrifapakka frá leiknum. watch on YouTube Það er heldur enginn í spænsku deildinni sem hefur gert betur en Tryggvi þegar kemur að troðslum. Næstur á lista er hinn 220 sentimetra miðherji Real Madrid, Edy Tavares, sem er með 2,3 troðslur að meðaltali í fjórum leikjum eða samtals níu troðslur. Tryggvi og Edy Tavares eru í nokkrum sérflokki þegar kemur að því að troða boltanum í körfuna en hér fyrir neðan er topplistinn sem er tekinn úr opinberri tölfræði ACB-deildarinnar. Flestar troðslur í leik til þessa í ACB-deildinni 2020-21: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Casademont Zaragoza 2,4 2. Edy Tavares, Real Madrid 2,3 3. Babatunde Olumuyiwa, MoraBanc Andorra 1,6 4. Jacob Wiley, Herbalife Gran Canaria 1,5 5. Juampi Vaulet, BAXI Manresa 1,4 5. Ondrej Balvin, RETAbet Bilbao Basket 1,4 5. Dejan Kravic, Hereda San Pablo Burgos 1,4 5. Mike Tobey, Valencia Basket Club 1,4 5. Malik Dime, MoraBanc Andorra 1,4
Flestar troðslur í leik til þessa í ACB-deildinni 2020-21: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Casademont Zaragoza 2,4 2. Edy Tavares, Real Madrid 2,3 3. Babatunde Olumuyiwa, MoraBanc Andorra 1,6 4. Jacob Wiley, Herbalife Gran Canaria 1,5 5. Juampi Vaulet, BAXI Manresa 1,4 5. Ondrej Balvin, RETAbet Bilbao Basket 1,4 5. Dejan Kravic, Hereda San Pablo Burgos 1,4 5. Mike Tobey, Valencia Basket Club 1,4 5. Malik Dime, MoraBanc Andorra 1,4
Spænski körfuboltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum