Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2020 21:12 Erik Hamren á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. „Ég er vonsvikinn. Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik. Þeir voru með boltann meira en við bjuggumst við því. Það voru liðnar þrjátíu mínútur þegar þeir áttu fyrsta skotið á markið,“ sagði Erik Hamrén í leikslok. „Við fengum góð færi og verðum skora úr þeim. Mörk breyta leikjum. Ég get ekki skilið fyrsta markið. Þetta er hræðilegt. Við reyndum í seinni hálfleik en þetta var slakt í öðru markinu eftir innkastið. Þá er staðan 2-0 og svo er þetta erfitt. Ég er vonsvikinn en mér fannst við eiga meira skilið í fyrri hálfleik en vera 0-1 undir.“ Hamren segir að aðdragandinn í öðru marki Dana hafi ekki verið af æfingasvæðinu er Íslendingar stilltu upp í skot fyrir Rúnar Már Sigurjónsson sem skilaði sér í því að Christian Eriksen slapp einn í gegn. „Nei. Þetta var ekki uppsett. Stundum taka menn ákvarðanir en ef liðið hefði verið í meira jafnvægi hefði þetta ekki gerst. Þetta var slakt af okkur í öðru markinu.“ „Mér fannst við spila vel. Við verðum að skora. Við sættum okkur við að þeir voru með boltann en við fengum færin og þegar við lendum 2-0 undir þá erum við í vandræðum.“ Hann segir að það séu allar líkur á að einhverjar breytingar verða gerðir á liðinu á miðvikudaginn er þeir mæta Belgíu. „Það eru meiðsli og svo munum við sjá hvernig menn eru á morgun en það eru ekki miklar líkur á að einhver spili þrjá leiki. Við getum ekki spilað á sama liðinu í þremur leikjum á einni viku,“ sagði Hamrén. Klippa: Viðtal við Erik Hamrén eftir Danaleik Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. „Ég er vonsvikinn. Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik. Þeir voru með boltann meira en við bjuggumst við því. Það voru liðnar þrjátíu mínútur þegar þeir áttu fyrsta skotið á markið,“ sagði Erik Hamrén í leikslok. „Við fengum góð færi og verðum skora úr þeim. Mörk breyta leikjum. Ég get ekki skilið fyrsta markið. Þetta er hræðilegt. Við reyndum í seinni hálfleik en þetta var slakt í öðru markinu eftir innkastið. Þá er staðan 2-0 og svo er þetta erfitt. Ég er vonsvikinn en mér fannst við eiga meira skilið í fyrri hálfleik en vera 0-1 undir.“ Hamren segir að aðdragandinn í öðru marki Dana hafi ekki verið af æfingasvæðinu er Íslendingar stilltu upp í skot fyrir Rúnar Már Sigurjónsson sem skilaði sér í því að Christian Eriksen slapp einn í gegn. „Nei. Þetta var ekki uppsett. Stundum taka menn ákvarðanir en ef liðið hefði verið í meira jafnvægi hefði þetta ekki gerst. Þetta var slakt af okkur í öðru markinu.“ „Mér fannst við spila vel. Við verðum að skora. Við sættum okkur við að þeir voru með boltann en við fengum færin og þegar við lendum 2-0 undir þá erum við í vandræðum.“ Hann segir að það séu allar líkur á að einhverjar breytingar verða gerðir á liðinu á miðvikudaginn er þeir mæta Belgíu. „Það eru meiðsli og svo munum við sjá hvernig menn eru á morgun en það eru ekki miklar líkur á að einhver spili þrjá leiki. Við getum ekki spilað á sama liðinu í þremur leikjum á einni viku,“ sagði Hamrén. Klippa: Viðtal við Erik Hamrén eftir Danaleik
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43
Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49
Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40
Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34