Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 17:32 Hólmbert Aron Friðjónsson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/ Soccrates Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Ålesund seldi Hólmbert Aron Friðjónsson til ítalska félagsins Brescia og Daníel Leó Grétarsson fór til enska félagsins Blackpool. Bæði Hólmbert Aron og Daníel Leó sendu gamla félagi sínu þakkir fyrir tímann sinn þar. Heimasíða Ålesundskrifaði um falleg kveðjuorð Íslendinganna. Fine ord fra fine folk Lykke til videre, @holmbert og @danielgretarss https://t.co/IGCQ4HrRhG#aafk #gjørnoemeddeg— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 9, 2020 „2018 var árið sem ég kom til Ålesund og ég mun minnast þess í langan tíma. Ég var þarna næstum því í þrjú ár og klúbburinn á alltaf sinn stað í hjarta mínu. Nú er tími til að fara annað til að taka næsta skref á ferlinun. Ég vil þakka stuðningsmönnunum, fólkinu í kringum klúbbnum og auðvitað liðsfélögum mínum. Það ykkur að þakka að ég gat orðið betri manneskja og bætt mig sem fótboltamaður. Við höfum upplifað saman góða og erfiða tíma en svona er fótboltinn. Ég vil óska Aalesund alls hins besta og vonandi munu þeir spila í úrvalsdeildinni næstu árin því þar á félagið heima,“ skrifaði Hólmbert Aron Friðjónsson og bætti við tveimur hjörtum, öðru bláu og hinu appelsínugulu en það eru litir Ålesund liðsins. „Takk Ålesund fyrir virkilega fín sex ár. Það gekk bæði vel og illa en ég ánægður með að hafa fengið tækifæri til að vaxa bæði sem leikmann og manneskja. Ég mun pottþétt koma aftur einn daginn. Ég hef ég eignast marga góða vina og Ålesund er bærinn þar sem sonur minn fæddist. Þúsund þakkir fyrir allt,“ skrifaði Daníel Leó Grétarsson. Daníel Leó Grétarsson kom til Ålesund frá Grindavík árið 2015 og var á sínu sjötta tímabili með norska félaginu. Hólmbert Aron Friðjónsson kom til Ålesund frá Stjörnunni árið 2018 og var á sínu þriðja tímabili með félaginu. View this post on Instagram 2018 is the year I joined @aalesundsfk, I will remember that for a long time. I was there for almost 3 years and the club will stay in my heart. Now for me it s time to move on and take a step forward and move to Brescia. I want to thank all the fans, staff, training staff and of course my teammates. Because of you I was able to be a better person and progress as a football player. We have had some ups and downs and that s football. I want to wish Ålesund all the best in the next years and hopefully you will be in Eliteserien in the next years because that is where you belong. A post shared by Ho lmbert Aron Friðjo nsson (@holmbertfridjons) on Oct 8, 2020 at 5:16am PDT View this post on Instagram Thank you Ålesund for really nice 6 years. There were some ups and downs but I am happy I got to grow as player and a person. I will definitely be back there someday as I made a lot of friends and it is the birthplace of my son. Tusen takk for alt A post shared by Dani el Leo Gretarsson (@danielgretarsson) on Oct 7, 2020 at 6:56am PDT View this post on Instagram På aafk.no kan du lese hva @holmbertfridjons og @danielgretarsson skriver til klubben, byen og supporterne Lykke til videre, gutta! #aafk #sammenforsunnmøre : @ntb.no A post shared by AaFK - Aalesunds Fotballklubb (@aalesundsfk) on Oct 9, 2020 at 2:00am PDT Norski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Ålesund seldi Hólmbert Aron Friðjónsson til ítalska félagsins Brescia og Daníel Leó Grétarsson fór til enska félagsins Blackpool. Bæði Hólmbert Aron og Daníel Leó sendu gamla félagi sínu þakkir fyrir tímann sinn þar. Heimasíða Ålesundskrifaði um falleg kveðjuorð Íslendinganna. Fine ord fra fine folk Lykke til videre, @holmbert og @danielgretarss https://t.co/IGCQ4HrRhG#aafk #gjørnoemeddeg— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 9, 2020 „2018 var árið sem ég kom til Ålesund og ég mun minnast þess í langan tíma. Ég var þarna næstum því í þrjú ár og klúbburinn á alltaf sinn stað í hjarta mínu. Nú er tími til að fara annað til að taka næsta skref á ferlinun. Ég vil þakka stuðningsmönnunum, fólkinu í kringum klúbbnum og auðvitað liðsfélögum mínum. Það ykkur að þakka að ég gat orðið betri manneskja og bætt mig sem fótboltamaður. Við höfum upplifað saman góða og erfiða tíma en svona er fótboltinn. Ég vil óska Aalesund alls hins besta og vonandi munu þeir spila í úrvalsdeildinni næstu árin því þar á félagið heima,“ skrifaði Hólmbert Aron Friðjónsson og bætti við tveimur hjörtum, öðru bláu og hinu appelsínugulu en það eru litir Ålesund liðsins. „Takk Ålesund fyrir virkilega fín sex ár. Það gekk bæði vel og illa en ég ánægður með að hafa fengið tækifæri til að vaxa bæði sem leikmann og manneskja. Ég mun pottþétt koma aftur einn daginn. Ég hef ég eignast marga góða vina og Ålesund er bærinn þar sem sonur minn fæddist. Þúsund þakkir fyrir allt,“ skrifaði Daníel Leó Grétarsson. Daníel Leó Grétarsson kom til Ålesund frá Grindavík árið 2015 og var á sínu sjötta tímabili með norska félaginu. Hólmbert Aron Friðjónsson kom til Ålesund frá Stjörnunni árið 2018 og var á sínu þriðja tímabili með félaginu. View this post on Instagram 2018 is the year I joined @aalesundsfk, I will remember that for a long time. I was there for almost 3 years and the club will stay in my heart. Now for me it s time to move on and take a step forward and move to Brescia. I want to thank all the fans, staff, training staff and of course my teammates. Because of you I was able to be a better person and progress as a football player. We have had some ups and downs and that s football. I want to wish Ålesund all the best in the next years and hopefully you will be in Eliteserien in the next years because that is where you belong. A post shared by Ho lmbert Aron Friðjo nsson (@holmbertfridjons) on Oct 8, 2020 at 5:16am PDT View this post on Instagram Thank you Ålesund for really nice 6 years. There were some ups and downs but I am happy I got to grow as player and a person. I will definitely be back there someday as I made a lot of friends and it is the birthplace of my son. Tusen takk for alt A post shared by Dani el Leo Gretarsson (@danielgretarsson) on Oct 7, 2020 at 6:56am PDT View this post on Instagram På aafk.no kan du lese hva @holmbertfridjons og @danielgretarsson skriver til klubben, byen og supporterne Lykke til videre, gutta! #aafk #sammenforsunnmøre : @ntb.no A post shared by AaFK - Aalesunds Fotballklubb (@aalesundsfk) on Oct 9, 2020 at 2:00am PDT
Norski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira