Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 17:32 Hólmbert Aron Friðjónsson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/ Soccrates Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Ålesund seldi Hólmbert Aron Friðjónsson til ítalska félagsins Brescia og Daníel Leó Grétarsson fór til enska félagsins Blackpool. Bæði Hólmbert Aron og Daníel Leó sendu gamla félagi sínu þakkir fyrir tímann sinn þar. Heimasíða Ålesundskrifaði um falleg kveðjuorð Íslendinganna. Fine ord fra fine folk Lykke til videre, @holmbert og @danielgretarss https://t.co/IGCQ4HrRhG#aafk #gjørnoemeddeg— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 9, 2020 „2018 var árið sem ég kom til Ålesund og ég mun minnast þess í langan tíma. Ég var þarna næstum því í þrjú ár og klúbburinn á alltaf sinn stað í hjarta mínu. Nú er tími til að fara annað til að taka næsta skref á ferlinun. Ég vil þakka stuðningsmönnunum, fólkinu í kringum klúbbnum og auðvitað liðsfélögum mínum. Það ykkur að þakka að ég gat orðið betri manneskja og bætt mig sem fótboltamaður. Við höfum upplifað saman góða og erfiða tíma en svona er fótboltinn. Ég vil óska Aalesund alls hins besta og vonandi munu þeir spila í úrvalsdeildinni næstu árin því þar á félagið heima,“ skrifaði Hólmbert Aron Friðjónsson og bætti við tveimur hjörtum, öðru bláu og hinu appelsínugulu en það eru litir Ålesund liðsins. „Takk Ålesund fyrir virkilega fín sex ár. Það gekk bæði vel og illa en ég ánægður með að hafa fengið tækifæri til að vaxa bæði sem leikmann og manneskja. Ég mun pottþétt koma aftur einn daginn. Ég hef ég eignast marga góða vina og Ålesund er bærinn þar sem sonur minn fæddist. Þúsund þakkir fyrir allt,“ skrifaði Daníel Leó Grétarsson. Daníel Leó Grétarsson kom til Ålesund frá Grindavík árið 2015 og var á sínu sjötta tímabili með norska félaginu. Hólmbert Aron Friðjónsson kom til Ålesund frá Stjörnunni árið 2018 og var á sínu þriðja tímabili með félaginu. View this post on Instagram 2018 is the year I joined @aalesundsfk, I will remember that for a long time. I was there for almost 3 years and the club will stay in my heart. Now for me it s time to move on and take a step forward and move to Brescia. I want to thank all the fans, staff, training staff and of course my teammates. Because of you I was able to be a better person and progress as a football player. We have had some ups and downs and that s football. I want to wish Ålesund all the best in the next years and hopefully you will be in Eliteserien in the next years because that is where you belong. A post shared by Ho lmbert Aron Friðjo nsson (@holmbertfridjons) on Oct 8, 2020 at 5:16am PDT View this post on Instagram Thank you Ålesund for really nice 6 years. There were some ups and downs but I am happy I got to grow as player and a person. I will definitely be back there someday as I made a lot of friends and it is the birthplace of my son. Tusen takk for alt A post shared by Dani el Leo Gretarsson (@danielgretarsson) on Oct 7, 2020 at 6:56am PDT View this post on Instagram På aafk.no kan du lese hva @holmbertfridjons og @danielgretarsson skriver til klubben, byen og supporterne Lykke til videre, gutta! #aafk #sammenforsunnmøre : @ntb.no A post shared by AaFK - Aalesunds Fotballklubb (@aalesundsfk) on Oct 9, 2020 at 2:00am PDT Norski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Ålesund seldi Hólmbert Aron Friðjónsson til ítalska félagsins Brescia og Daníel Leó Grétarsson fór til enska félagsins Blackpool. Bæði Hólmbert Aron og Daníel Leó sendu gamla félagi sínu þakkir fyrir tímann sinn þar. Heimasíða Ålesundskrifaði um falleg kveðjuorð Íslendinganna. Fine ord fra fine folk Lykke til videre, @holmbert og @danielgretarss https://t.co/IGCQ4HrRhG#aafk #gjørnoemeddeg— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 9, 2020 „2018 var árið sem ég kom til Ålesund og ég mun minnast þess í langan tíma. Ég var þarna næstum því í þrjú ár og klúbburinn á alltaf sinn stað í hjarta mínu. Nú er tími til að fara annað til að taka næsta skref á ferlinun. Ég vil þakka stuðningsmönnunum, fólkinu í kringum klúbbnum og auðvitað liðsfélögum mínum. Það ykkur að þakka að ég gat orðið betri manneskja og bætt mig sem fótboltamaður. Við höfum upplifað saman góða og erfiða tíma en svona er fótboltinn. Ég vil óska Aalesund alls hins besta og vonandi munu þeir spila í úrvalsdeildinni næstu árin því þar á félagið heima,“ skrifaði Hólmbert Aron Friðjónsson og bætti við tveimur hjörtum, öðru bláu og hinu appelsínugulu en það eru litir Ålesund liðsins. „Takk Ålesund fyrir virkilega fín sex ár. Það gekk bæði vel og illa en ég ánægður með að hafa fengið tækifæri til að vaxa bæði sem leikmann og manneskja. Ég mun pottþétt koma aftur einn daginn. Ég hef ég eignast marga góða vina og Ålesund er bærinn þar sem sonur minn fæddist. Þúsund þakkir fyrir allt,“ skrifaði Daníel Leó Grétarsson. Daníel Leó Grétarsson kom til Ålesund frá Grindavík árið 2015 og var á sínu sjötta tímabili með norska félaginu. Hólmbert Aron Friðjónsson kom til Ålesund frá Stjörnunni árið 2018 og var á sínu þriðja tímabili með félaginu. View this post on Instagram 2018 is the year I joined @aalesundsfk, I will remember that for a long time. I was there for almost 3 years and the club will stay in my heart. Now for me it s time to move on and take a step forward and move to Brescia. I want to thank all the fans, staff, training staff and of course my teammates. Because of you I was able to be a better person and progress as a football player. We have had some ups and downs and that s football. I want to wish Ålesund all the best in the next years and hopefully you will be in Eliteserien in the next years because that is where you belong. A post shared by Ho lmbert Aron Friðjo nsson (@holmbertfridjons) on Oct 8, 2020 at 5:16am PDT View this post on Instagram Thank you Ålesund for really nice 6 years. There were some ups and downs but I am happy I got to grow as player and a person. I will definitely be back there someday as I made a lot of friends and it is the birthplace of my son. Tusen takk for alt A post shared by Dani el Leo Gretarsson (@danielgretarsson) on Oct 7, 2020 at 6:56am PDT View this post on Instagram På aafk.no kan du lese hva @holmbertfridjons og @danielgretarsson skriver til klubben, byen og supporterne Lykke til videre, gutta! #aafk #sammenforsunnmøre : @ntb.no A post shared by AaFK - Aalesunds Fotballklubb (@aalesundsfk) on Oct 9, 2020 at 2:00am PDT
Norski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira