Byssur og hnífar á heimili fjölhæfs fíkniefnasala Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2020 11:49 Frá aðgerðum lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefna-, lyfja-, tolla- og vopnalögum. Við húsleit á heimili mannsins fundust fíkniefni af öllum mögulegum toga, ætluð til sölu, auk skotvopna og hnífa. Þá viðurkenndi hann að hafa ræktað kannabisplöntur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Lögreglan gerði húsleit hjá manninum í apríl 2018. Þá fundust á manninum um 15 grömm af amfetamíni, 17 grömm af hassi, 250 grömm af maríjúana, 40 mL af stungulyfinu Deca-Durabolin, 40 ml af sterum í stungulyfjaglösum merktum Equibolon 400, 176 ml af stungulyfinu testosteron og 19 ml af stungulyfinu trenbolon. Þá voru í fórum hans 700 stykki af Oxandrolon töflum, 1.153 töflur af sterum merktar OP og 24 stykki af kannabisplöntum. Var hann talinn hafa um nokkuð skeið ræktað slíkar plöntur. Á heimili hans fundust tvær loftskammbyssur, tveir 22 kalíbera rifflar, einn loftriffill og þrír hnífar með blaðlengd frá 14 upp í 22 sentímetra. Hann hafði ekki heimild fyrir vopnunum. Karlmaðurinn játaði skýlaust brot sín. Hlaut hann fyrrnefndan dóm auk þess sem öll efnin og vopnin voru gerð upptæk. Þar á meðal tveir loftblásarar, tvær loftsíur, fimm gróðurhúsalampar, fimm tímarofar og tvær spennur sem notaðar voru til framleiðslu kannabisplantna. Dómsmál Fíkn Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefna-, lyfja-, tolla- og vopnalögum. Við húsleit á heimili mannsins fundust fíkniefni af öllum mögulegum toga, ætluð til sölu, auk skotvopna og hnífa. Þá viðurkenndi hann að hafa ræktað kannabisplöntur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Lögreglan gerði húsleit hjá manninum í apríl 2018. Þá fundust á manninum um 15 grömm af amfetamíni, 17 grömm af hassi, 250 grömm af maríjúana, 40 mL af stungulyfinu Deca-Durabolin, 40 ml af sterum í stungulyfjaglösum merktum Equibolon 400, 176 ml af stungulyfinu testosteron og 19 ml af stungulyfinu trenbolon. Þá voru í fórum hans 700 stykki af Oxandrolon töflum, 1.153 töflur af sterum merktar OP og 24 stykki af kannabisplöntum. Var hann talinn hafa um nokkuð skeið ræktað slíkar plöntur. Á heimili hans fundust tvær loftskammbyssur, tveir 22 kalíbera rifflar, einn loftriffill og þrír hnífar með blaðlengd frá 14 upp í 22 sentímetra. Hann hafði ekki heimild fyrir vopnunum. Karlmaðurinn játaði skýlaust brot sín. Hlaut hann fyrrnefndan dóm auk þess sem öll efnin og vopnin voru gerð upptæk. Þar á meðal tveir loftblásarar, tvær loftsíur, fimm gróðurhúsalampar, fimm tímarofar og tvær spennur sem notaðar voru til framleiðslu kannabisplantna.
Dómsmál Fíkn Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira