Fólk frá höfuðborginni haldi sig til hlés í tvær vikur eftir komuna á Austurland Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. október 2020 22:03 Frá Egilsstöðum. Aðeins einn er nú í einangrun með kórónuveiruna á Austurlandi. Vísir/Vilhelm Fólk sem kemur á Austurland frá höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir er beðið um að halda sig til hlés í fjórtán daga eftir komuna austur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi í dag. „Aðeins þannig, meðan aðrar ráðstafanir hafa ekki verið gerðar, getum við með góðu móti tryggt að smit berist ekki á milli,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að aðgerðastjórn viti til þess að margir séu áhugasamir um að færa sig milli landshluta í ljósi þess hversu margir eru smitaðir af kórónuveirunni á höfuðborgarsvæðinu, hvar hertar reglur vegna veirunnar tóku einmitt gildi í dag. Því sé tilefni til að árétta þau tilmæli sóttvarnayfirvalda að ferðast ekki frá höfuðborgarsvæðinu og út á land nema nauðsyn beri til. Komi slík tilvik upp er fólk beðið um að gæta sérstaklega að sér í samskiptum við aðra og halda sig til hlés í fjórtán daga eftir komu á Austurland, líkt og áður segir. Þá undirstrikar aðgerðastjórn að veiðiferðir, vinnustaðaferðir og fleira sambærilegt teljist ekki til brýnna erinda. Aðeins einn er í einangrun með Covid-19 á Austurlandi og fimm í sóttkví. 685 eru í einangrun á höfuðborgarsvæðinu og 3007 í sóttkví, samkvæmt tölum dagsins á Covid.is. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Fólk sem kemur á Austurland frá höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir er beðið um að halda sig til hlés í fjórtán daga eftir komuna austur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi í dag. „Aðeins þannig, meðan aðrar ráðstafanir hafa ekki verið gerðar, getum við með góðu móti tryggt að smit berist ekki á milli,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að aðgerðastjórn viti til þess að margir séu áhugasamir um að færa sig milli landshluta í ljósi þess hversu margir eru smitaðir af kórónuveirunni á höfuðborgarsvæðinu, hvar hertar reglur vegna veirunnar tóku einmitt gildi í dag. Því sé tilefni til að árétta þau tilmæli sóttvarnayfirvalda að ferðast ekki frá höfuðborgarsvæðinu og út á land nema nauðsyn beri til. Komi slík tilvik upp er fólk beðið um að gæta sérstaklega að sér í samskiptum við aðra og halda sig til hlés í fjórtán daga eftir komu á Austurland, líkt og áður segir. Þá undirstrikar aðgerðastjórn að veiðiferðir, vinnustaðaferðir og fleira sambærilegt teljist ekki til brýnna erinda. Aðeins einn er í einangrun með Covid-19 á Austurlandi og fimm í sóttkví. 685 eru í einangrun á höfuðborgarsvæðinu og 3007 í sóttkví, samkvæmt tölum dagsins á Covid.is.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira