Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2020 10:03 Pósthúsið við Síðumúla er lokað í dag. Mynd/já.is Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Þá verður Pósthúsið sótthreinsað í dag og gert er ráð fyrir að það opni aftur í fyrramálið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum þar sem haft er eftir Herði Jónssyni, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Póstsins að því miður sé fyrirtækið að„ lenda í þessu á okkar umfangsmesta pósthúsi.“ „Við verðum að setja öryggið framar öllu og því verður allt sótthreinsað í húsinu í dag til að koma í veg fyrir fleiri smit. Hvað varðar smitvarnir þá eiga allir starfsmenn pósthúsa að vera með grímur og við leggjum mikla áherslu á að allir fylgi persónulegum smitvörnum. Spritt og hanskar eru í afgreiðslum fyrir viðskiptavini sem og starfsmenn og þá er lögð áhersla á að afgreiðslur séu snertilausar,“ er haft eftir Herði. Hertar reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tóku gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag. Reglurnar eru töluvert hertar frá þeim reglum sem tóku gildi á miðnætti aðfaranótt mánudags og er ekki að finna í þeim eins margar undanþágur og veittar eru almennt frá tuttugu manna samkomubanninu sem er í gildi um land allt. Alls greindust 99 mans með kórónuveiruna í fyrradag, beðið er eftir tölum fyrir gærdaginn. 747 eru í einangrun og 3.571 er í sóttkví. Pósturinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Reykjavík Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Sjá meira
Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Þá verður Pósthúsið sótthreinsað í dag og gert er ráð fyrir að það opni aftur í fyrramálið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum þar sem haft er eftir Herði Jónssyni, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Póstsins að því miður sé fyrirtækið að„ lenda í þessu á okkar umfangsmesta pósthúsi.“ „Við verðum að setja öryggið framar öllu og því verður allt sótthreinsað í húsinu í dag til að koma í veg fyrir fleiri smit. Hvað varðar smitvarnir þá eiga allir starfsmenn pósthúsa að vera með grímur og við leggjum mikla áherslu á að allir fylgi persónulegum smitvörnum. Spritt og hanskar eru í afgreiðslum fyrir viðskiptavini sem og starfsmenn og þá er lögð áhersla á að afgreiðslur séu snertilausar,“ er haft eftir Herði. Hertar reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tóku gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag. Reglurnar eru töluvert hertar frá þeim reglum sem tóku gildi á miðnætti aðfaranótt mánudags og er ekki að finna í þeim eins margar undanþágur og veittar eru almennt frá tuttugu manna samkomubanninu sem er í gildi um land allt. Alls greindust 99 mans með kórónuveiruna í fyrradag, beðið er eftir tölum fyrir gærdaginn. 747 eru í einangrun og 3.571 er í sóttkví.
Pósturinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Reykjavík Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Sjá meira