Eddie Van Halen látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2020 19:53 Eddie Van Halen á sviði í september árið 2015. Getty Images/Daniel Knighton Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Wolf van Halen, sonur tónlistarmannsins, greinir frá andlátinu á Twitter. pic.twitter.com/kQqDV7pulR— Wolf Van Halen (@WolfVanHalen) October 6, 2020 Van Halen fæddist í Hollandi en ólst upp í borginni Pasadena í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hann stofnaði hljómsveitina Van Halen árið 1972 með eldri bróður sínum, trommuleikaranum Alex. Við bættust söngvarinn David Lee Roth og bassaleikarinn Michael Anthony. Frægasta lag Van Halen var líklega slagarinn Jump sem kom út árið 1984 á plötu sem bar nafn þess árs, 1984. Hljómsveitin Van Halen var tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2007. Andlát Bandaríkin Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Wolf van Halen, sonur tónlistarmannsins, greinir frá andlátinu á Twitter. pic.twitter.com/kQqDV7pulR— Wolf Van Halen (@WolfVanHalen) October 6, 2020 Van Halen fæddist í Hollandi en ólst upp í borginni Pasadena í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hann stofnaði hljómsveitina Van Halen árið 1972 með eldri bróður sínum, trommuleikaranum Alex. Við bættust söngvarinn David Lee Roth og bassaleikarinn Michael Anthony. Frægasta lag Van Halen var líklega slagarinn Jump sem kom út árið 1984 á plötu sem bar nafn þess árs, 1984. Hljómsveitin Van Halen var tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2007.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira