Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2020 16:00 Mesut Özil ætlar að borga laun Gunnersaurous úr eigin vasa. getty/Christopher Lee Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri. Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri.
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira