Argentínsk goðsögn líkir nýja Man. Utd stráknum við „óþekktarorm“ inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 11:01 Facundo Pellistri er góður með boltann og vill taka menn á. Hér er hann í leik með Penarol liðnu. Getty/Sandro Pereyra Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United veðjaði í gær á átján ára leikmann frá Úrúgvæ þegar félagið keypti Facundo Pellistri frá Penarol. Það þekkja ekki margir Facundo Pellistri í Evrópu en þessu ungi strákur hefur vakið talsverða athygli í heimalandi sínu. Manchester United var tilbúið að borga níu milljónir punda fyrir hann eða meira en sextán hundruð milljónir íslenskra króna. Manchester United ákvað að klára kaupin strax en vitað var af áhuga félaga eins og Real Madrid, Juventus og Atletico Madrid. Fyrst fréttist af honum árið 2017 og félög í Evrópu hafa fylgst með honum síðan þar á meðal í leikjum í Copa Libertadores keppninni. United completed the signing of 18-year-old Facundo Pellistri late last night, just 30 mins before the deadline closed. He will go straight into the first team upon his arrival. Footage of what he can do is now doing the rounds on social media... https://t.co/32DSyUBVkr— SPORTbible (@sportbible) October 6, 2020 United er á því að þarna sé félagið búið að finna stjörnu framtíðarinnar og það er ljóst að hann hefur aldurinn með sér enda fæddur í desember 2001. Argentínska goðsögnin Juan Roman Riquelme var spurður út í leikmanninn en Juan Roman Riquelme sjálfur sagði það einu sinni að mesta eftirsjáin á hans ferli hafi verið að fara ekki til Manchester United þegar Sir Alex Ferguson vildi fá hann árið 2006. Riquelme segir að strákurinn sé góður í fótbolta. „Hann er ungur og hæfileikaríkur,“ sagði Juan Roman Riquelme sem er að vinna fyrir Boca Juniors þessa dagana. „Hann hefur ekki spilað það mikið en þú sérð að hann er sannur óþekktarormur þegar hann er með boltann við fætur sér. Það er mikilvægt, sagði Riquelme. #Boca La joya que quería Riquelme, a un paso de EuropaFacundo Pellistri, el juvenil de 18 años de Peñarol, era pretendido por el vicepresidente xeneize pero estaría muy cerca de concretar su llegada a Olympique de Lyon.https://t.co/LOo7FO39zV— TyC Sports (@TyCSports) September 29, 2020 „Það eru ekki til margir leikmenn eins og hann, það er leikmenn sem hafa hugrekkið að vera svona ósvífnir inn á vellinum. Það eru verðmæti í því, sagði Riquelme. Það leynir sér ekki að Facundo Pellistri er flinkur með boltann og hann reynir mikið að taka menn á sem tekst oft hjá honum. Það var fyrrum leikmaður Manchester United, Diego Forlan, sem gaf stráknum tækifærið hjá aðlliði Penarol. Forlan hefur síðan hætt hjá félaginu. Orð Riquelme og tölfræðin frá Úrúgvæ segja okkur líka að Facundo Pellistri vill gera hlutina svolítið upp á eigin spýtur og á kannski eftir að læra það að vinna betur innan liðsins. Það verður hann að gera ef hann ætlar að fá að spila hjá Manchester United. Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United veðjaði í gær á átján ára leikmann frá Úrúgvæ þegar félagið keypti Facundo Pellistri frá Penarol. Það þekkja ekki margir Facundo Pellistri í Evrópu en þessu ungi strákur hefur vakið talsverða athygli í heimalandi sínu. Manchester United var tilbúið að borga níu milljónir punda fyrir hann eða meira en sextán hundruð milljónir íslenskra króna. Manchester United ákvað að klára kaupin strax en vitað var af áhuga félaga eins og Real Madrid, Juventus og Atletico Madrid. Fyrst fréttist af honum árið 2017 og félög í Evrópu hafa fylgst með honum síðan þar á meðal í leikjum í Copa Libertadores keppninni. United completed the signing of 18-year-old Facundo Pellistri late last night, just 30 mins before the deadline closed. He will go straight into the first team upon his arrival. Footage of what he can do is now doing the rounds on social media... https://t.co/32DSyUBVkr— SPORTbible (@sportbible) October 6, 2020 United er á því að þarna sé félagið búið að finna stjörnu framtíðarinnar og það er ljóst að hann hefur aldurinn með sér enda fæddur í desember 2001. Argentínska goðsögnin Juan Roman Riquelme var spurður út í leikmanninn en Juan Roman Riquelme sjálfur sagði það einu sinni að mesta eftirsjáin á hans ferli hafi verið að fara ekki til Manchester United þegar Sir Alex Ferguson vildi fá hann árið 2006. Riquelme segir að strákurinn sé góður í fótbolta. „Hann er ungur og hæfileikaríkur,“ sagði Juan Roman Riquelme sem er að vinna fyrir Boca Juniors þessa dagana. „Hann hefur ekki spilað það mikið en þú sérð að hann er sannur óþekktarormur þegar hann er með boltann við fætur sér. Það er mikilvægt, sagði Riquelme. #Boca La joya que quería Riquelme, a un paso de EuropaFacundo Pellistri, el juvenil de 18 años de Peñarol, era pretendido por el vicepresidente xeneize pero estaría muy cerca de concretar su llegada a Olympique de Lyon.https://t.co/LOo7FO39zV— TyC Sports (@TyCSports) September 29, 2020 „Það eru ekki til margir leikmenn eins og hann, það er leikmenn sem hafa hugrekkið að vera svona ósvífnir inn á vellinum. Það eru verðmæti í því, sagði Riquelme. Það leynir sér ekki að Facundo Pellistri er flinkur með boltann og hann reynir mikið að taka menn á sem tekst oft hjá honum. Það var fyrrum leikmaður Manchester United, Diego Forlan, sem gaf stráknum tækifærið hjá aðlliði Penarol. Forlan hefur síðan hætt hjá félaginu. Orð Riquelme og tölfræðin frá Úrúgvæ segja okkur líka að Facundo Pellistri vill gera hlutina svolítið upp á eigin spýtur og á kannski eftir að læra það að vinna betur innan liðsins. Það verður hann að gera ef hann ætlar að fá að spila hjá Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira