Gert ráð fyrir tæplega þúsund stuðningsmönnum á Rúmeníuleiknum Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2020 12:29 Tólfan hefur stutt dyggilega við íslenska landsliðið á síðustu árum. VÍSIR/DANÍEL KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld. Síðastliðinn föstudag, þegar enn voru 200 manna samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, gerðu áætlanir KSÍ ráð fyrir því að um 1.500 stuðningsmenn kæmust á leikinn. Nú þegar sóttvarnareglur hafa verið hertar fækkar hins vegar möguleikum íslenskra stuðningsmanna á að komast á leikinn. Hundrað áhorfendur mega nú vera í einu sóttvarnahólfi á íþróttaleikjum utanhúss. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að gert sé ráð fyrir að hægt sé að mynda fimm sóttvarnahólf í austurstúku Laugardalsvallar, og fjögur í vesturstúku. Hundrað miðar verði seldir í hvert hólf. Við hina 900 heppnu stuðningsmenn sem hreppa miða bætist svo starfsfólk KSÍ og heiðursgestir, sem einnig geta talist stuðningsmenn, og fjölmiðlamenn. Neðst í vesturstúkunni miðri munu einnig sitja varamenn úr báðum liðum, með bil á milli sín. Klara segir að verið sé að leggja lokahönd á allar áætlanir og undirbúning fyrir leikinn, en meðal annars þarf að búa til nýja skilmála sem áhorfendur þurfa að samþykkja. Þeir þurfa til að mynda að samþykkja að þeir mæti ekki á leikinn finni þeir fyrir einkennum kórónuveirusmits, og að þeir verði með grímu á leiknum. Ársmiðahafar fá forgang á miðana 900 sem settir verða í sölu á tix.is síðar í vikunni. Þar gildir „fyrstur kemur, fyrstur fær“ en fólki verður þó raðað í röð með handahófskenndum hætti ef fleiri en 900 bíða þess að kaupa miða þegar salan hefst. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30 Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. 4. október 2020 19:15 Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30 Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23 Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld. Síðastliðinn föstudag, þegar enn voru 200 manna samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, gerðu áætlanir KSÍ ráð fyrir því að um 1.500 stuðningsmenn kæmust á leikinn. Nú þegar sóttvarnareglur hafa verið hertar fækkar hins vegar möguleikum íslenskra stuðningsmanna á að komast á leikinn. Hundrað áhorfendur mega nú vera í einu sóttvarnahólfi á íþróttaleikjum utanhúss. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að gert sé ráð fyrir að hægt sé að mynda fimm sóttvarnahólf í austurstúku Laugardalsvallar, og fjögur í vesturstúku. Hundrað miðar verði seldir í hvert hólf. Við hina 900 heppnu stuðningsmenn sem hreppa miða bætist svo starfsfólk KSÍ og heiðursgestir, sem einnig geta talist stuðningsmenn, og fjölmiðlamenn. Neðst í vesturstúkunni miðri munu einnig sitja varamenn úr báðum liðum, með bil á milli sín. Klara segir að verið sé að leggja lokahönd á allar áætlanir og undirbúning fyrir leikinn, en meðal annars þarf að búa til nýja skilmála sem áhorfendur þurfa að samþykkja. Þeir þurfa til að mynda að samþykkja að þeir mæti ekki á leikinn finni þeir fyrir einkennum kórónuveirusmits, og að þeir verði með grímu á leiknum. Ársmiðahafar fá forgang á miðana 900 sem settir verða í sölu á tix.is síðar í vikunni. Þar gildir „fyrstur kemur, fyrstur fær“ en fólki verður þó raðað í röð með handahófskenndum hætti ef fleiri en 900 bíða þess að kaupa miða þegar salan hefst.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30 Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. 4. október 2020 19:15 Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30 Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23 Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30
Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. 4. október 2020 19:15
Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30
Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23
Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46
Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32
Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18