Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 20:46 Leikur Juventus og Napoli átti að fara fram í kvöld en Napoli mætti ekki til leiks. Filippo Alfero(Getty Images Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Napoli gjörsigraði Genoa fyrir viku en í kjölfarið greindust fjölmörg kórónuveirusmit í leikmannahópi Genoa sem og hjá starfsliði félagsins. Þá greindust tveir leikmenn Napoli með veiruna og hafa heilbrigðisyfirvöld Napolí-borgar sagt félaginu að ferðast ekki að svo stöddu. Samkvæmt reglugerð ítölsku úrvalsdeildarinnar þarf lið að vera með færri en 13 leikfæra leikmenn til að mega fresta leik. Því kemur ákvörðun félagsins á óvart. Ítalska knattspyrnusambandið er nú að reyna fá á hreint hvort borgaryfirvöld í Napolí hafi einfaldlega bannað liðinu að ferðast í leikinn. Quite the most surreal spectacle unfolding in Italy right now as Juventus prepare as normal - team bus to the stadium, starting XI posted on Twitter - to face a Napoli team that everybody knows is not going to show up, seeing as they are still back home in Naples.— Nicky Bandini (@NickyBandini) October 4, 2020 Nicky Bandini starfar fyrir íþróttamiðla á borð við The Guardian og ESPN. Hún segir að það hafi verið vitað að Napoli myndi ekki mæta til leiks en Juventus hafi samt sem áður gert allt líkt og um venjulegan leikdag væri að ræða. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Napoli gjörsigraði Genoa fyrir viku en í kjölfarið greindust fjölmörg kórónuveirusmit í leikmannahópi Genoa sem og hjá starfsliði félagsins. Þá greindust tveir leikmenn Napoli með veiruna og hafa heilbrigðisyfirvöld Napolí-borgar sagt félaginu að ferðast ekki að svo stöddu. Samkvæmt reglugerð ítölsku úrvalsdeildarinnar þarf lið að vera með færri en 13 leikfæra leikmenn til að mega fresta leik. Því kemur ákvörðun félagsins á óvart. Ítalska knattspyrnusambandið er nú að reyna fá á hreint hvort borgaryfirvöld í Napolí hafi einfaldlega bannað liðinu að ferðast í leikinn. Quite the most surreal spectacle unfolding in Italy right now as Juventus prepare as normal - team bus to the stadium, starting XI posted on Twitter - to face a Napoli team that everybody knows is not going to show up, seeing as they are still back home in Naples.— Nicky Bandini (@NickyBandini) October 4, 2020 Nicky Bandini starfar fyrir íþróttamiðla á borð við The Guardian og ESPN. Hún segir að það hafi verið vitað að Napoli myndi ekki mæta til leiks en Juventus hafi samt sem áður gert allt líkt og um venjulegan leikdag væri að ræða.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó