Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. október 2020 17:58 Einn þeirra starfsmanna Landspítalans sem greindist í gær starfar á Barnaspítala Hringsins. Fimmtán liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Síðustu daga hefur róðurinn verið að þyngjast á Landspítalanum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrír lögðust inn á spítalann síðastliðinn sólarhring með COVID-19. Þá eru sex hundruð og þrjátíu manns nú í eftirfylgd Covid göngudeildarinnar. Í gær greindust tveir starfsmenn Landspítalans við Hringbraut með kórónuveiruna en fyrir voru rúmlega fjörutíu starfsmenn smitaðir af henni. Eftir að smitin greindust í gær voru hundrað og þrjátíu starfsmenn settir í úrvinnslusóttkví og skimaðir í dag. Annar þeirra sem greindist með veiruna í gær starfar á Barnaspítala Hringsins og flestir þeirra sem eru í úrvinnslusóttkví starfa þar. „Smit starfsmanna á Hringbraut hafa veruleg áhrif. Sérstaklega í upphafi meðan að við í rauninni beitum úrvinnslusóttkví og höfum þá allan varann á. Setjum frekar fleiri en færri í sóttkví á meðan við erum að rekja nánar smitið,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Páll segir að viðbúið að álag vegna veirunnar aukist á næstunni. Staðan sé flókin en spítalinn eigi að ráða við aukið álag. „Eins og spáin er þá má búast við að það haldi áfram að fjölga í hópi innlagðra og við þurfum að búa okkur undir það. Við þurfum líka að tryggja það að við höfum nægan sérþjálfaðan mannskap og til að mæta því þá höfum við verið að draga úr valkvæðri starfsemi,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Fimmtán liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Síðustu daga hefur róðurinn verið að þyngjast á Landspítalanum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrír lögðust inn á spítalann síðastliðinn sólarhring með COVID-19. Þá eru sex hundruð og þrjátíu manns nú í eftirfylgd Covid göngudeildarinnar. Í gær greindust tveir starfsmenn Landspítalans við Hringbraut með kórónuveiruna en fyrir voru rúmlega fjörutíu starfsmenn smitaðir af henni. Eftir að smitin greindust í gær voru hundrað og þrjátíu starfsmenn settir í úrvinnslusóttkví og skimaðir í dag. Annar þeirra sem greindist með veiruna í gær starfar á Barnaspítala Hringsins og flestir þeirra sem eru í úrvinnslusóttkví starfa þar. „Smit starfsmanna á Hringbraut hafa veruleg áhrif. Sérstaklega í upphafi meðan að við í rauninni beitum úrvinnslusóttkví og höfum þá allan varann á. Setjum frekar fleiri en færri í sóttkví á meðan við erum að rekja nánar smitið,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Páll segir að viðbúið að álag vegna veirunnar aukist á næstunni. Staðan sé flókin en spítalinn eigi að ráða við aukið álag. „Eins og spáin er þá má búast við að það haldi áfram að fjölga í hópi innlagðra og við þurfum að búa okkur undir það. Við þurfum líka að tryggja það að við höfum nægan sérþjálfaðan mannskap og til að mæta því þá höfum við verið að draga úr valkvæðri starfsemi,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41