Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Ísak Hallmundarson skrifar 4. október 2020 10:01 Edinson Cavani gæti orðið leikmaður Manchester United í dag. getty/Jean Catuffe Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. Cavani mun þá koma á frjálsri sölu til United en hann hefur undanfarin sjö ár leikið með PSG í Frakklandi. Úrúgvæinn skoraði 200 mörk í 301 leik fyrir PSG en áður spilaði hann fyrir Napoli þar sem hann skoraði 104 mörk í 138 leikjum. Man United are closing on Edinson Cavani deal! Agreement reached on personal terms until 2022.Last details to be sorted about agents fee [huge amount - €10m asked] then the deal will be done.#MUFC see Cavani as “great opportunity”.Here we go expected soon. NO Luka Jovic 🔴 https://t.co/JCI08Gw1em— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Enn á eftir að ná samkomulagi við umboðsmann Cavani um greiðslu en talið er að United gæti þurft að borga honum um 10 milljónir punda. Cavani mun fljúga til Manchester í dag og gangast undir læknisskoðun. Edinson Cavani agent also confirmed the agreement on personal terms with Manchester United. Agents fee to be agreed on next hours [#MUFC to get it sorted for bit less than €10m].Medicals pending - Edinson will fly to Manchester today.Here we go is coming 🔴 #ManUtd #Cavani— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Ef af verður mun þetta auka möguleika Ole Gunnars Solskjærs fram á við þar sem fyrir eru þeir Anthony Martial, Mason Greenwood, Marcus Rashford, Juan Mata og Odion Ighalo. Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. Cavani mun þá koma á frjálsri sölu til United en hann hefur undanfarin sjö ár leikið með PSG í Frakklandi. Úrúgvæinn skoraði 200 mörk í 301 leik fyrir PSG en áður spilaði hann fyrir Napoli þar sem hann skoraði 104 mörk í 138 leikjum. Man United are closing on Edinson Cavani deal! Agreement reached on personal terms until 2022.Last details to be sorted about agents fee [huge amount - €10m asked] then the deal will be done.#MUFC see Cavani as “great opportunity”.Here we go expected soon. NO Luka Jovic 🔴 https://t.co/JCI08Gw1em— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Enn á eftir að ná samkomulagi við umboðsmann Cavani um greiðslu en talið er að United gæti þurft að borga honum um 10 milljónir punda. Cavani mun fljúga til Manchester í dag og gangast undir læknisskoðun. Edinson Cavani agent also confirmed the agreement on personal terms with Manchester United. Agents fee to be agreed on next hours [#MUFC to get it sorted for bit less than €10m].Medicals pending - Edinson will fly to Manchester today.Here we go is coming 🔴 #ManUtd #Cavani— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Ef af verður mun þetta auka möguleika Ole Gunnars Solskjærs fram á við þar sem fyrir eru þeir Anthony Martial, Mason Greenwood, Marcus Rashford, Juan Mata og Odion Ighalo.
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira