„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. október 2020 17:15 Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri. Þjóðleikhúsið/Hari „Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra en skiljanlegt í ljósi stöðunnar. Við bara vinnum úr þeirri stöðu og vonum það besta fyrir okkur öll,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri, um hertar samkomutakmarkanir sem viðbúið er að taki gildi eftir helgi. „Þetta er svo nýkomið fram og á eftir að koma í ljós hvernig þetta útfærist og ég vonast til þess að það verði tekið tillit til starfsemi menningarstofnana þannig að mögulega verði hægt að halda áfram að æfa og vinna í húsunum og mögulega sýna með einhverjum takmörkunum,“ segir Magnús Geir. Of snemmt sé að segja til um það hvað nákvæmlega verði en leikhúsið muni áfram hafa samráð við heilbrigðisyfirvöld hér eftir sem hingað til. Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. „Við erum búin að vera með þrjár sýningar í gangi, búin að frumsýna þrjú verk - Upphaf, Kópavogskróniku og Kardemommubæinn og við höfum verið að sýna það þétt en auðvitað með þessum takmörkunum, og það hefur bara afskaplega gengið vel,“ segir Magnús Geir. Búið var að skipuleggja sýningar mjög þétt næstu vikur og mánuði. „Það er búin að vera mikil sala og mikill áhugi og til dæmis búið að selja 20 þúsund miða á Kardemommubæinn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Leikhús Samkomubann á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra en skiljanlegt í ljósi stöðunnar. Við bara vinnum úr þeirri stöðu og vonum það besta fyrir okkur öll,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri, um hertar samkomutakmarkanir sem viðbúið er að taki gildi eftir helgi. „Þetta er svo nýkomið fram og á eftir að koma í ljós hvernig þetta útfærist og ég vonast til þess að það verði tekið tillit til starfsemi menningarstofnana þannig að mögulega verði hægt að halda áfram að æfa og vinna í húsunum og mögulega sýna með einhverjum takmörkunum,“ segir Magnús Geir. Of snemmt sé að segja til um það hvað nákvæmlega verði en leikhúsið muni áfram hafa samráð við heilbrigðisyfirvöld hér eftir sem hingað til. Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. „Við erum búin að vera með þrjár sýningar í gangi, búin að frumsýna þrjú verk - Upphaf, Kópavogskróniku og Kardemommubæinn og við höfum verið að sýna það þétt en auðvitað með þessum takmörkunum, og það hefur bara afskaplega gengið vel,“ segir Magnús Geir. Búið var að skipuleggja sýningar mjög þétt næstu vikur og mánuði. „Það er búin að vera mikil sala og mikill áhugi og til dæmis búið að selja 20 þúsund miða á Kardemommubæinn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Leikhús Samkomubann á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira