Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2020 22:05 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka. Vísir/Bára Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. ,,Ég er óánægður með spilamennskuna. Mér fannst við ekki vera að spila vel. Við vorum alltaf á eftir, alveg sama hvað við vorum að gera, við vorum að bregðast við hlutunum það er það sem ég er að meina,” sagði Aron eftir leik. ,,Við klúðrum svolítið mikið af dauðafærum, Björgvin var að verja mjög vel í markinu og það er eitthvað sem við hefðum þurft að nýta betur. Það er einkennandi fyrir okkar leik að hann sé að verja vel og Valsararnir taka 10 fráköst, við eigum ekki eitt einasta frákast eftir að hann ver. Í lokin er það margir boltar sem fara inn að aftann.” Á 25. mínútu leiksins fékk Þráinn Orri Jónsson beint rautt spjald fyrir brot sitt á Agnari Smára en Haukamenn voru ekki sáttir með þann dóm ,,Ég bara sá það ekki. Ég get ekki tjáð mig um það. Ég treysti að dómararnir hafi séð rétt og brugðist rétt við.” Geir Guðmundsson skrifaði undir þriggja ára samning við Hauka fyrir tímabilið. Hann hefur átt erfitt uppdráttar og var til að mynda með þrjú mörk úr tíu skotum. ,,Geir var svo sem ekkert að spila mikið í Frakklandi síðustu misseri og var að spila í 2. deildinni. Hann þarf auðvitað bara tíma til að finna sig, við vorum ekkert að kaupa 10 marka mann. Bara mann sem myndi falla inn í liðið og vel í okkar spil og reyna að nýta hans styrkleika eins og hægt er. Vonandi kemur það hægt og rólega hjá honum,” sagði Aron að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. ,,Ég er óánægður með spilamennskuna. Mér fannst við ekki vera að spila vel. Við vorum alltaf á eftir, alveg sama hvað við vorum að gera, við vorum að bregðast við hlutunum það er það sem ég er að meina,” sagði Aron eftir leik. ,,Við klúðrum svolítið mikið af dauðafærum, Björgvin var að verja mjög vel í markinu og það er eitthvað sem við hefðum þurft að nýta betur. Það er einkennandi fyrir okkar leik að hann sé að verja vel og Valsararnir taka 10 fráköst, við eigum ekki eitt einasta frákast eftir að hann ver. Í lokin er það margir boltar sem fara inn að aftann.” Á 25. mínútu leiksins fékk Þráinn Orri Jónsson beint rautt spjald fyrir brot sitt á Agnari Smára en Haukamenn voru ekki sáttir með þann dóm ,,Ég bara sá það ekki. Ég get ekki tjáð mig um það. Ég treysti að dómararnir hafi séð rétt og brugðist rétt við.” Geir Guðmundsson skrifaði undir þriggja ára samning við Hauka fyrir tímabilið. Hann hefur átt erfitt uppdráttar og var til að mynda með þrjú mörk úr tíu skotum. ,,Geir var svo sem ekkert að spila mikið í Frakklandi síðustu misseri og var að spila í 2. deildinni. Hann þarf auðvitað bara tíma til að finna sig, við vorum ekkert að kaupa 10 marka mann. Bara mann sem myndi falla inn í liðið og vel í okkar spil og reyna að nýta hans styrkleika eins og hægt er. Vonandi kemur það hægt og rólega hjá honum,” sagði Aron að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20