Föstudagsplaylisti Korters í flog Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 2. október 2020 16:50 Post-hreyfing. korter í flog Korter í flog er íslenskt óhljóðapönkband sem er undir áhrifum frá ýmsum straumum og stefnum, t.d. krautrokki, no wave, trappi, autotune, dómsdagsrokki og þar fram eftir götunum. Síðasta sunnudag gaf post-dreifing út plötu þeirra hvað segiru king, en sveitin er hluti listakollektívsins og meðlimirnir virkir í starfi þess. Áður höfðu þeir gefið út plötuna Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista) og sjónrænu plötuna flog í korter. Að þeirra eigin sögn einkennist tónlist þeirra af mikilli óreiðu og öllum mistökum er tekið opnum örmum. „Þessi plata er tileinkuð allri grasrótinni í Reykjavík, ekkert væri til án ykkar!“ segir Vilhjálmur Yngvi söngvari sveitarinnar um plötuna nýútkomnu. „Við hefðum aldrei getað gert þessa plötu ef það væri ekki fyrir alla vini okkar og foreldra sem styðja okkur endalaust og við erum ykkur ævinlega þakklátir og við elskum ykkur mjög mikið.“ Sveitin setti saman léttan og ljúfan tæplega 15 klukkustunda lagalista sem einkennist að miklu leyti af tónlistarstefnunum sem sveitin er undir áhrifum frá, í bland við háskerpu-bangera og furðulegheit. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Korter í flog er íslenskt óhljóðapönkband sem er undir áhrifum frá ýmsum straumum og stefnum, t.d. krautrokki, no wave, trappi, autotune, dómsdagsrokki og þar fram eftir götunum. Síðasta sunnudag gaf post-dreifing út plötu þeirra hvað segiru king, en sveitin er hluti listakollektívsins og meðlimirnir virkir í starfi þess. Áður höfðu þeir gefið út plötuna Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista) og sjónrænu plötuna flog í korter. Að þeirra eigin sögn einkennist tónlist þeirra af mikilli óreiðu og öllum mistökum er tekið opnum örmum. „Þessi plata er tileinkuð allri grasrótinni í Reykjavík, ekkert væri til án ykkar!“ segir Vilhjálmur Yngvi söngvari sveitarinnar um plötuna nýútkomnu. „Við hefðum aldrei getað gert þessa plötu ef það væri ekki fyrir alla vini okkar og foreldra sem styðja okkur endalaust og við erum ykkur ævinlega þakklátir og við elskum ykkur mjög mikið.“ Sveitin setti saman léttan og ljúfan tæplega 15 klukkustunda lagalista sem einkennist að miklu leyti af tónlistarstefnunum sem sveitin er undir áhrifum frá, í bland við háskerpu-bangera og furðulegheit.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira