Graskerskaka með rjómaostakremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2020 11:00 Haustlegasta uppskrift sem þú munt sjá í dag Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira