Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 20:00 Billie flytur lagið í tónlistarmyndbandinu við No Time To Die. Skjáskot Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag en lagið ber titilinn No Time To Die. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn til þess að flytja titillag Bond-myndar. Í myndbandinu má sjá Eilish flytja lagið auk myndbrota úr Bond-myndinni No Time To Die sem til stendur að frumsýna í nóvember á þessu ári. Lagið er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins njósnaranum James Bond, en orðrómur eru uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni. Eins og áður segir er Eilish sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar en hún varð átján ára í desember síðastliðnum. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O‘Connel, síðla árs 2019. Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér að neðan. James Bond Tónlist Tengdar fréttir Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag en lagið ber titilinn No Time To Die. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn til þess að flytja titillag Bond-myndar. Í myndbandinu má sjá Eilish flytja lagið auk myndbrota úr Bond-myndinni No Time To Die sem til stendur að frumsýna í nóvember á þessu ári. Lagið er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins njósnaranum James Bond, en orðrómur eru uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni. Eins og áður segir er Eilish sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar en hún varð átján ára í desember síðastliðnum. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O‘Connel, síðla árs 2019. Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér að neðan.
James Bond Tónlist Tengdar fréttir Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein