Víða hæg suðlæg eða breytileg átt og léttskýjað Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2020 07:48 Gróttuviti á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Landsmenn mega margir reikna með hægri, suðlægri eða breytilegri átt þar sem víða verður léttskýjað í dag. Veðurstofan reiknar hins vegar með suðaustan golu eða kalda og stöku skúrir suðvestantil á landinu fram eftir degi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að hitinn verði á bilinu 3 til 8 stig yfir daginn, en í nótt megi allvíða búast við næturfrosti inn til landsins. „Áfram fremur hægur vindur og bjart veður í fyrramálið, en það verður farið að rigna austast á landinu, auk þess sem líkur eru á dálitlum skúrum við vesturströndina. Síðdegis á morgun og annað kvöld bætir svo í úrkomu, og þá fer að rigna á öllum austurhelmingi landsins,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir hádegið eins og það leit út í morgun.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Bjart með köflum, en dálitlar skúrir við V-ströndina, og fer að rigna um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig. Á laugardag: Breytileg átt 3-10 og dálitlar skúrir, en léttir til N-lands eftir hádegi. Hiti 3 til 10 stig yfir daginn, hlýjast NA-til. Á sunnudag: Hæg austlæg eða breytileg átt. Skúrir SV-lands, og dálítil rigning A-til, annars bjart að mestu. Hiti 3 til 8 stig. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt og skýjað en úrkomulítið, en léttir til sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig. Á miðvikudag: Útlit fyrir norðaustanátt með rigningu eða skúrum. Veður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira
Landsmenn mega margir reikna með hægri, suðlægri eða breytilegri átt þar sem víða verður léttskýjað í dag. Veðurstofan reiknar hins vegar með suðaustan golu eða kalda og stöku skúrir suðvestantil á landinu fram eftir degi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að hitinn verði á bilinu 3 til 8 stig yfir daginn, en í nótt megi allvíða búast við næturfrosti inn til landsins. „Áfram fremur hægur vindur og bjart veður í fyrramálið, en það verður farið að rigna austast á landinu, auk þess sem líkur eru á dálitlum skúrum við vesturströndina. Síðdegis á morgun og annað kvöld bætir svo í úrkomu, og þá fer að rigna á öllum austurhelmingi landsins,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir hádegið eins og það leit út í morgun.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Bjart með köflum, en dálitlar skúrir við V-ströndina, og fer að rigna um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig. Á laugardag: Breytileg átt 3-10 og dálitlar skúrir, en léttir til N-lands eftir hádegi. Hiti 3 til 10 stig yfir daginn, hlýjast NA-til. Á sunnudag: Hæg austlæg eða breytileg átt. Skúrir SV-lands, og dálítil rigning A-til, annars bjart að mestu. Hiti 3 til 8 stig. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt og skýjað en úrkomulítið, en léttir til sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig. Á miðvikudag: Útlit fyrir norðaustanátt með rigningu eða skúrum.
Veður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira